Sjá spjallþráð - Ljósmyndabúðir í EU :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndabúðir í EU

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Apr 2005 - 14:22:18    Efni innleggs: Ljósmyndabúðir í EU Svara með tilvísun

Sælt verið fólkið.

Ég var að hugsa hvort einhver vissi um góða ljósmyndabúð í Írlandi?
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
plastik


Skráður þann: 19 Mar 2005
Innlegg: 329
Staðsetning: reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 27 Apr 2005 - 14:35:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jessops veit ég að eru í englandi og held án þess að ég sé með það á hreinu að þær séu líka á írlandi.


http://www.jessops.com/stores/index.cfm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 27 Apr 2005 - 15:19:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eins og sagt hefur verið áður þá er öruglega ódýrara fyrir þig að panta af BH/Adorama og borga vaskin með öllu en að kaupa eithvað úr EU.

Krónan er sterk gagnvart Dollarnum alveg eins og Evran er sterk gagnvart honum, þetta gerir Evrópu ekkert rosalega lokkandi þar sem að verðin eru mjög lík og þau eru hér.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
plastik


Skráður þann: 19 Mar 2005
Innlegg: 329
Staðsetning: reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 27 Apr 2005 - 15:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

reyndar er það rétt hjá bolta, en ég veit að eins og með jessops að þá er oft mikið úrval af góðum notuðum hlutum sem eru á góðu verði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Apr 2005 - 15:38:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég veit það nú, en málið er að mamma mín er stödd útí írlandi og vildi gjarnan kaupa handa mér vél ef hún gæti, annars panta ég hana frá BH eftir próf... Svo er þetta rugl og vitiði um búð?
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
plastik


Skráður þann: 19 Mar 2005
Innlegg: 329
Staðsetning: reykjavík
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 27 Apr 2005 - 16:02:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.jessops.com farðu á vefinn og finndu út fyrir mömmu þína hvar þeir eru með verslun næst henni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 27 Apr 2005 - 16:12:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jessops eru oft rándýrir en þeir eru hinsvegar með price-match í gangi við verð í öðrum búðum. Málið er því að finna lægsta verðið í Bretlandi á þeirri vél sem þú vilt (eða mamma þín) og prenta út vefsíðuna með verðinu. Útprentunina er svo hægt að fara með í búðina og láta þá matcha verðið.

Ég veit ekki hvort þetta eigi við á Írlandi ...
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group