Sjá spjallþráð - Prentun? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prentun?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
btha


Skráður þann: 19 Mar 2007
Innlegg: 625
Staðsetning: Los Angeles
Kreppuvél
InnleggInnlegg: 19 Des 2007 - 9:54:34    Efni innleggs: Prentun? Svara með tilvísun

Sælir...

Ætla að prenta út 5 stk myndir og setja í ramma til að gefa í jólagjöf en vil ekki alveg láta taka mig í rassgatið svo ég ætla að spurja hvort það séu einhverjir sem bjóða uppá betri verð en hans petersen?

Er að pæla í 20x25 sem kostar 550 kr hjá þeim..

Og svona side note... ef ég fer í hans petersen(eða hvert sem er) með myndir á usb lykli, geta þeir prentað meðan ég bíð eða tekur þetta tíma? hve langan?
_________________
http://bjarni.us
http://www.flickr.com/photos/bjarnith
http://picasaweb.google.com/bjarnia
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
btha


Skráður þann: 19 Mar 2007
Innlegg: 625
Staðsetning: Los Angeles
Kreppuvél
InnleggInnlegg: 19 Des 2007 - 9:57:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fjandinn, var að taka eftir því núna að þeir bjóða upp á 20x30 cm líka, á sama verði.. og ég var búinn að croppa allar myndirnar í 5x4 Sad

þarf að remastera!
_________________
http://bjarni.us
http://www.flickr.com/photos/bjarnith
http://picasaweb.google.com/bjarnia
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 19 Des 2007 - 10:38:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Framköllun á 20x30cmkostar 490kr hjá okkur í Úlfarsfelli ! Twisted Evil
Færð myndina samdægurs (eins og staðan er akkúrat núna)
_________________
Skiptir einhverju máli hvort eggið eða hænan kennir, svo lengi sem annar aðillinn lærir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
elvaro


Skráður þann: 18 Jún 2007
Innlegg: 1084

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 19 Des 2007 - 11:25:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli endreigið með Pixlar, lítið fjölskyldufyrirtæki, en ég held að þú þurfir að drífa þig því það eru fleiri sem eru að prenta jólakort og gjafamyndir á síðustu stundu Smile

Myndirnar voru afgreiddar kolvitlaust í fyrra hjá HP og skarst af haus og fótum á stelpunni minni til að fylla út í hvíta línu sitthvorumeginn sem átti að vera þar og var það tekið fram við pöntun. þegar við bentum á þetta við móttöku þá sá afgreiðslustúlkan ekki vandamálið.

Í ár erum við búin að panta jólakortin hjá Pixlum og fá í hendurnar.
_________________
www.flickr.com/photos/elvarorn/
www.heimsnet.is/elvarorn


Síðast breytt af elvaro þann 19 Des 2007 - 12:26:17, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jth


Skráður þann: 19 Apr 2006
Innlegg: 268
Staðsetning: Garðabær
Sony DSC-H2
InnleggInnlegg: 19 Des 2007 - 11:28:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

elvaro skrifaði:
Ég mæli endreigið með Pixlar, lítið fjölskyldufyrirtæki, en ég held að þú þurfir að drífa þig því það eru fleiri sem eru að prenta jólakort og gjafamyndir á síðustu stundu Smile

Myndirnar voru afgreiddar kolvitlaust í fyrra og skarst af haus og fótum á stelpunni minni til að fylla út í hvíta línu sitthvorumeginn sem átti að vera þar og var það tekið fram við pöntun. þegar við bentum á þetta við móttöku þá sá afgreiðslustúlkan ekki vandamálið.

Í ár erum við búin að panta jólakortin hjá Pixlum og fá í hendurnar.
$

Sama hér, ég versla oft við pixla og fæ alltaf góða og skjóta þjónustu, aldrei lent í veseni.
_________________
Jónas Þór - blitz(at)hive.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Des 2007 - 11:30:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sá um daginn 2 dæmi um munin á HP og Pixlum.

Pixlar prentuðu myndirnar eins og ég sendi þeim. Rétt litstilltar og allt í gúddí.

HP rústuðu myndunum, gerðu þær ógeðslega gular og skáru af höndum og fótum.

Mér þótti það ekki cool. Smile

Þannig að verslið við Pixla... þeir eru æði!
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Davidthor


Skráður þann: 04 Jan 2005
Innlegg: 486

Canon 30D
InnleggInnlegg: 19 Des 2007 - 11:38:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Sá um daginn 2 dæmi um munin á HP og Pixlum.

Pixlar prentuðu myndirnar eins og ég sendi þeim. Rétt litstilltar og allt í gúddí.

HP rústuðu myndunum, gerðu þær ógeðslega gular og skáru af höndum og fótum.

Mér þótti það ekki cool. Smile

Þannig að verslið við Pixla... þeir eru æði!


Þetta er NÁKVÆMLEGA ástæðan fyrir því að ég fer aldrei í HP Exclamation

Hef líka séð búnka af fjölskyldumyndum sem eru skornar blindandi, skorið af höfði osfrv.

Svo prentaði ég nokkrar myndir hjá HP í 20x30 og þær voru allar skakkt skornar, það virðist vera mismunandi eftir útibúum hvort þeir prenta þessa stærð á standard pappír eða skeri þær til sjálfir í 20x30.

EDIT: ég versla núna eingöngu í Pixlum.

kv.
Davíð Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 22 Des 2007 - 11:52:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vildi bara benda á það að það er ekki of seint að prenta út myndir fyrir jólin !
_________________
Skiptir einhverju máli hvort eggið eða hænan kennir, svo lengi sem annar aðillinn lærir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Villi M E


Skráður þann: 30 Ágú 2006
Innlegg: 1432
Staðsetning: Noregur
Fuji x100
InnleggInnlegg: 22 Des 2007 - 13:20:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pixlar tvímælalaust frábær þjónusta og ekkert á neinum ofurverðum.
_________________
Kveðja
Vilbogi M. Einarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group