Sjá spjallþráð - Er einhver með Gmail? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er einhver með Gmail?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 15 Apr 2005 - 10:56:19    Efni innleggs: Er einhver með Gmail? Svara með tilvísun

Er að missa gömlu addressuna mína hjá Wanadoo.jo og "Serverinn" okkar verður fyrirtækið sem maðurinn minn vinnur hjá en þeir gefa mér ekkert tölvupóstfang Confused

Ég var að stofna Gmail, eiga fleiri svoleiðis og eru ánægðir með það? Eitthvað annað sem ég gæti notað, er með Hotmail en það er bara ekkert pláss þar Confused

Og svo er ég LOKSINS komin með ADSL Cool þvílíkur munur!
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 15 Apr 2005 - 11:01:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gmail er málið. Hef ekki heyrt eina einustu kvörtun, enda þegar þú hefur tæplega 2gb inbox ættiru bara að halda kjafti og sætta þig við það Wink
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Apr 2005 - 11:40:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haha, GMail er flott, hraðvirkt og æðislegt, eini vandin er að þetta er rosalegt bigbrother dæmi, en á meðan að maður er ekki að skíta í buxurnar af consperacy theory þá held ég að maður sé nokkuð cool
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 16 Apr 2005 - 6:13:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RoyTheKing skrifaði:
Gmail er málið. Hef ekki heyrt eina einustu kvörtun, enda þegar þú hefur tæplega 2gb inbox ættiru bara að halda kjafti og sætta þig við það Wink


Ok geri það Shocked Twisted Evil

En ég var að reyna að skoða þessa heimasíðu þína en það er ekki að virka Confused
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 16 Apr 2005 - 11:35:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
En ég var að reyna að skoða þessa heimasíðu þína en það er ekki að virka Confused

Ég veit Crying or Very sad

Málið er að www.roytheking.com er hýst hjá vini mínum í Noregi og eftir því sem ég best veit er hann netlaus út apríl.

Ég verð bara að bíða spakur í tvær vikur í viðbót Cool
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 16 Apr 2005 - 12:36:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er búinn að vera að skanna myndir uppí skóla og senda mér þær á gmail, tók þá ekki bara gmail uppá því að lokast á mig.

Bjánarnir hjá gmail skrifaði:
Hello,

Our system has detected unusual usage of your Gmail account. For your
protection, we have temporarily disabled all access to your account.

If you suspect that the unusual usage of your account has been caused
by a
third party, we recommend that you change your password and secret
question once you are able to log back in to Gmail. You should be able
to
access your account again within 24 hours.

If you are using any software that automatically logs in to your
account,
or automatically sends and receives messages, we ask that you disable
the
software before accessing Gmail again. Please note that the use of such
third-party software is not supported by Gmail.

Sincerely,

The Gmail Team

_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 16 Apr 2005 - 16:50:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er nefnilega það sem ég er svo hrædd um því ég er að senda út reglulega tölvupóst með fréttabréfi og svoleiðis til hóps af fólki, væri ömurlegt að týna niður gögnum um hópinn...ætla samt að prófa í bili.
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 16 Apr 2005 - 17:26:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú týnir nú engu þegar þetta gerist, eina sem gerist er að það er lokað á þig í 24 tíma þannig að þú geti ekki verið að nota þetta sem spam síðu.

Scannaðar myndir sem þú sendir eru nú yfirleitt frekar stórar ef ég þekki það rétt og þessvegna hefur þetta litið út eins og þú værir að traficka warez með accountinu þínu.

Held að þetta sé ekkert vandamál...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 16 Apr 2005 - 21:05:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

amm, gaurinn er farinn að virka aftur. en ef að þetta er eitthvað sem að gerist reglulega þá verður einhver laminn! Evil or Very Mad
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group