Sjá spjallþráð - Flass spurningar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flass spurningar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 22:38:38    Efni innleggs: Flass spurningar Svara með tilvísun

Er með 550 ex speedlite.

Þar sem ég er ekki með enskuna á 100% hreinu þá langar mig að spyrja að nokkru.

Þegar ég er með stillt á multi þá koma nokkur stillanleg dæmi. þau lýta út svona á lcd´inu 1/128 --- 10hz

og svo þegar það er á m þá er bara 1/ 1

Gæti einhver útskýrt hvað þetta táknar Takk.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 22:58:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir er búinn að fatta hvað þetta merkir. Bara að fikta Wink

En hvernig pree flassarmaður eiginlega. Er það annars ekki til eitthvað sem heitir pree flass.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 23:04:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pre flassar með því að ýta á FEL takkan, stjörnuna -> *
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 23:06:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stillir vélinn sig þá eða flassið. Geturðu skýrt þetta nánar.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 1:38:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Multi mode-ið er í raun strobe, þú getur ekki misskilið það ef þú prófar að taka mynd á löngum tíma með stillt á multi.

HZ talan segir þér hve oft flassið flassar á hverri sekúntu, hin talan segir þér hvað mikill kraftur fer í flassið (1/1 er fullur kraftur 1/16 er miklu minna, segir sig sjálft)

ef þú notar "M" þá þarftu að vera viss um hvað þú ert að gera, þar stillirðu hreinlega styrkinn á flassinu (í sama kvarða og Multi mode 1/1 ogsvo framvegis)

í Auto eða TTL mode mælir vélin hversu mikið flass kemur inn og segir flassinu að hætta þegar myndin er orðin "rétt" lýst. (rétt innan gæsalappa afþví að þú veist hvernig þú vilt lýsa, vélin veit það ekki)

Þetta er svakalega gott flass, þú getur gert allan andskotan með því. Endilega vísaðu því sem oftast uppí loft eða út í veggi (þar sem það á við) og notaði innbyggða glerið sem er hægt að draga yfir.

Annars er ég ekki búinn að ná almennilegum tökum á því að nota Flass sjálfur, þetta er heilmikil kúnst sem vert er að mastera.

... leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér, þetta er eitt af þessum "ég held og veit held ég" svörum
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 9:40:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er alveg rétt hjá þér með multi og manual, ég er lang lang ofast með flassið stillt á TLL og þegar þú pre flashar þá stillir flassið styrkin en ekki vélin, ef þú hækkar svo styrkinn upp eða niður þá lækkar eða hækkar styrkurinn sem þarf í að lýsa þetta svæði sem þú preflashaðir

svo áttu bara að fikta og fikta og fikta og fikta, og fá þér transmitter. það er besta comboið Smile
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 10:30:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er smá linkur á síðu með upplýsingum um hvernig þetta flass dæmi virkar á EOS vélunum.

Það eru nebbnilega ýmsir hlutir varðandi þetta sem auðvelt er að misskilja.
http://photonotes.org/articles/eos-flash/

Það er ansi mikið efni þarna en mjög áhugavert - gott að taka í smáskömmtum Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 10:32:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sé núna að þú varst að óska eftir einhverju á Íslensku, þannig að mitt innlegg passar kannski ekki alveg - sorrý Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 11:53:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrst þið eruð að babbla um flöss....

hefur einhver hérna reynslu af metz flössum ?

eða á þessi jafnvel...

mecablitz 70 MZ-5

mecablitz 54 MZ-4

mecablitz 44 MZ-2

Var jafnvel að pæla í þessu líka :
Metz 60CT1

eru canon flöss ekki bara fyrir rugludalla ? Rolling Eyes
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 12:37:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 2:09:22, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 12:53:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:

Notaði Metz í gamla daga. Held meira að segja að ég eigi það ennþá einhverstaðar í kassa. Fín flöss þá og enn að ég held


too late.... ég búnað bjóða í mecablitz 54 MZ-4 jæja 200$ farnir....
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 13:18:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 2:09:28, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 08 Apr 2005 - 13:28:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:

Ég sagði að sennilega ætti ég, sagði ekkert um að það væri til sölu Twisted Evil

en miðað við tenglana hefur þú sennilega gert fín kaup


held það líka....
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group