Sjá spjallþráð - Stjörnuljósmyndun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stjörnuljósmyndun
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 15:50:12    Efni innleggs: Stjörnuljósmyndun Svara með tilvísun

Hæ, ég hef undanfarið verið að fá meiri og meiri áhuga á því að kaupa mér stjörnukíki og þá þarf hann að sjálfsögðu að henta vel til ljósmyndunar líka (300D).
Er einhver hérna sem hefur stundað þetta eða langar til að kynna sér þetta?

Málið er að ég hef ekkert efni á rándýrum kíki (max $800) og það eru til svo margar tegundir með mismunandi fítusum að ég átta mig ekki vel á hvað er best að kaupa. Helst þarf að vera hægt að taka brúklegar myndir af fleiru en tunglinu og plánetunum með gripnum.

hérna eru svo nokkrar slóðir:
BH Photo
http://web.canon.jp/Imaging/astro/index-e.html
http://www.covingtoninnovations.com/astro/telescope.html
http://skyandtelescope.com/howto/basics/
http://joecarr.ca/astro/astrophoto.htm
_________________
~ Ljósmyndir ~


Síðast breytt af gummih þann 07 Apr 2005 - 15:18:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 17:13:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ítreka spurningu gumma um stjörnuljósmyndun, þætti gaman ef einhver gæti frætt okkur um stjörnukíkja sem nota má til ljósmyndunar og stjörnuskoðunar. max $800-$1000.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2005 - 18:57:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tékkaðu á þessum gaur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 06 Apr 2005 - 23:13:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef kynnt mér þetta þó nokkuð og ákvað að bíða í nokkur ár með að fara út í svona ljósmyndun þar sem búnaðurinn er dýr og virðist vinda uppá sig í leit að betri gæðum. Einnig er tæknin flóknari, tíminn við ljósmynduna miklu meiri og eftirvinnslan mun tæknilegri en við jarðneska ljósmyndun.
Veðrið er líka ekkert of gott hérna á klakanum þannig að það er margt sem mælir á móti annars mjög áhugaverðu og óþrjótandi myndefni.
Við erum að tala um verulegar summur ef þú ætlar að ná árangri eins og þeir sem skástir eru í stjörnuljósmyndun.

Hér er ágætt lesefni.
http://www.astropix.com/HTML/J_DIGIT/TOC_DIG.HTMog hérna er mynd og vefur Matthew T. Russell
http://www.telescopes.cc/images/m31med.jpg


_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 10:25:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir slóðirnar DNA
astropix er flottur vefur og í þessu TOC sem þú vísaðir í rakst ég á aðra síðu sem mér finnst enn áhugaverðari:
http://www.astropix.com/HTML/I_ASTROP/TOC_AP.HTM

Er ekki annars verið að tala um að leggja Hubble, eigum við ekki bara að slá saman í púkk?
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 11:00:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þið getið fundið einhver svör við þessu hér

Þetta er eitthvað sem maður verður að skoða betur. Drífa sig út fyrir bæjarmörkin að vetri til með Nikkuna á þrífæti í annarri og bjór í hinni. Twisted Evil

Kv. Aðalsteinn.
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 11:09:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld, ég var að detta inn á síðu sem er með töflu yfir mismunandi sjónauka og í hvað þeir henta best!
snilldar tafla
Það lítur út fyrir að buddan mín muni fá magasár yfir 10" Schmidt-Cassegrain sjónaukum Very Happy
http://www.astronomics.com/ virðist líka vera snilldar vefur til að skoða og velja sjónauka, þeir eiga að vera öruggir en ég veit ekkert hvort þeir eru með bestu verðin
_________________
~ Ljósmyndir ~


Síðast breytt af gummih þann 07 Apr 2005 - 15:17:49, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 11:53:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

AlliHjelm skrifaði:
...Drífa sig út fyrir bæjarmörkin að vetri til með Nikkuna á þrífæti í annarri og bjór í hinni. Twisted Evil

Kv. Aðalsteinn.


Hljómar eins og þú sért harmonikku unnandi Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 12:44:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tubbs skrifaði:

Hljómar eins og þú sért harmonikku unnandi Very Happy


Hví ekki það? Nikkan, bjór og nikkutónlist! Twisted Evil

Kv. Aðalsteinn.
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 14:33:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

afhverju 2 harmonikkur?

Shocked
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Frikki


Skráður þann: 01 Mar 2005
Innlegg: 1287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 14:48:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög líklega Nikon og harmonikka Rolling Eyes Very Happy
_________________
Kv. Frikki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 15:55:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ó rílí
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 16:01:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 2:04:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 16:03:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja ég held ég sé bara búinn að finna sjónaukann sem mig langar mest í, það er þessi Smith-Newtonian sjónauki frá Meade á $1099
spekkar:
Highest Useful Magnification: 339x
Focal Length: 1016mm
Focal Ratio f/4
Aperture: 10"

Ég held að þessi gaur taki myndirnar sínar með svona sjónauka (en með spes myndavél með peltier kældri CCD flögu)
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 07 Apr 2005 - 16:23:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér skilst líka að menn séu mikið í því að rífa IR-cut filterana úr vélunum til að fá betri gæði í svona stjörnuljósmyndun. En þá ertu náttúrulega að framkvæma skurðaðgerð á vélinni og nokkuð víst að ábyrgðin tekur ekki á því ef eitthvað klikkar Twisted Evil
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group