Sjá spjallþráð - Að láta skera karton :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að láta skera karton

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 10:50:53    Efni innleggs: Að láta skera karton Svara með tilvísun

Góðan daginn

Ég var að spá hvort einhver hafi verið að láta skera fyrir sig karton fyrir innrammanir.

Hvort fólk gæti þá bent mér á hverjir eru ódýrir í þessu, og hvað þetta er að kosta mann.

(vantar slatta, en all í ólíkum stærðum)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
marella


Skráður þann: 25 Apr 2006
Innlegg: 92
Staðsetning: London/Akranes
Nikon D80
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 10:57:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Foreldrar mínir reka innrömmun hér á Akranesi. Láttu mig vita hvað þú þarf mörg og í hvaða stærðum og ég get gefið þér upp nákvæmlega hvað það kostar og við getum jafnvel gert þér gott tilboð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 12:40:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geggjað, takk.

Einhverjir fleiri staðir, hér á höfuðborgarsvæðinu sem ég ætti að skoða ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karinn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 662

Nikon D300
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 12:59:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rammamiðstöðin sf í síðumúla 34.. lét hann skera út fyrir mig ákveðna stærð bara á staðnum og borgaði .. hmm.. man ekki alveg .. held það hafi verið um 900 kall.. Spurning hvort þú látir hann ekki bara gera tilboð fyrir þig.

Ég fór allavegana fyrst í fákafenið í innrömmun sigurjóns og þau höfðu engan tíma.. sögðu bara að þetta gæti tekið einhverja 20 daga s.s. mánaðarmót. Bara fyrir að skera eitt karton.

sími þar 533 3331
_________________
Kári Georgsson

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 13:24:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Get mælt með Papyrus innrömmun ehf Brautarholti 16 og líka
Innrömmun E S S Háholti 13 Mosó.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 15:37:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með Papyrus ef ætlunin er að láta skera út karton. Önnur innrömmunarfyrirtæki láta þetta sita á hakanum ef mikið er að gera en Papyrus ekki.
Svo eru þeir sanngjarnir í verði. Very Happy
kv. LOF
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
McFrikki


Skráður þann: 27 Okt 2006
Innlegg: 1271
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 50D
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 15:47:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lét þá gera svona hjá Innrömmun Hafnarfjarðar... fannst það ekki svo dýrt miðað við stærð. Hvað er annars í gangi, á að halda sýningu? Very Happy
_________________
Canon 50D / 17-40 f/4L / 50 f/1.4 / 50 f/2.5 macro / 70-200 f/4L IS
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonpetur


Skráður þann: 20 Apr 2007
Innlegg: 260
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 14 Sep 2007 - 16:58:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

iss, bara skera þetta sjálfur Smile

Kaupa kartonið, merkja línur og skera með vel beittum hníf.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group