Sjá spjallþráð - Hvaða frammköllunarvökva eru filmunördarnir að nota? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða frammköllunarvökva eru filmunördarnir að nota?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 0:42:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Finn ekki síðuna sem ég ætlaði að pósta hér en hér eru nokkrar áægtar
http://www.silverlight.co.uk/tutorials/basicpf/filmdev2.html
http://www.darkroomsource.net/index.shtml
http://www.photolinks.com/resources.html?p_page=cg_filmproc.html
http://www.geocities.com/SoHo/Nook/4792/id11.html

http://www.fotoinfo.com/bandw.html


Coolio! Smile
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 0:47:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
oskar skrifaði:
Mér er kennt að prófa bara hvað filman er lengi að fixast, sem oft er um það bil 2 og hálf mínúta, og töfalda þann tíma og fixa semsagt í 5 mínútur.


Ég geri ráð fyrir því að það sem þú átt við er að taka óframkallaðan flipa af filmunni (t.d. afklippið áður en maður rúllar á spíral) og dýfa því í fixer þar til það er orðið glært.


Já akkúrat, sorry, sé núna að ég orðaði þetta fáránlega illa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 0:52:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Chris Groenhout á Photolinks.com skrifaði:
don't re-use your developer - it's a false economy! Film developer is probably one of the cheapest chemicals you'll buy (ID11 @ 1:1 is about 25 cents per film


Já, þessi hefur greinilega aldrei þurft að búa á Íslandi Mad
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:05:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Uuu já hérna, ég er að nota 1:0 upplausn, er ekki alveg að fatta hvernig ég blanda 1:1 getur einhver útskírt það f mér? Og er það eitthvað betra?
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:09:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heldriver skrifaði:
Uuu já hérna, ég er að nota 1:0 upplausn, er ekki alveg að fatta hvernig ég blanda 1:1 getur einhver útskírt það f mér? Og er það eitthvað betra?


Þá ertu að blanda til helminga við vatn. Lengir tímann eftir því (annaðhvort um 50% eða 100% eftir vökvum). Fyrir vikið þá notaru helmingi minni framköllunarvökva á hverja filmu, og færð fínkornóttari filmur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:13:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ah ok. prufa það næst Wink
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 9:17:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:38:04, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 11:52:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Hérna í gamla saga þegar maður tók á filmu þá bjó ég til IDll sem stock og blandaði svo 1:1 eða 1:3 til að nota. Henti því svo að lokinni framköllun. Þannig fær maður bæði fínkornóttari filmu og er alltaf með ferskan vökva.

Ég myndi samt athuga tímana því það er ekki alltaf 50 -100% meiri tími. Ilford á að gefa þetta upp í boxunum sínum en tímarnir eru líka til á síðunni sem ég gaf upp "digital truth."


Amm Ilford gefur upp 1:0 og 1:1 tíma inní boxunum
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group