Sjá spjallþráð - Gæði mynda sem eru vistaðar á stafrænu formi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gæði mynda sem eru vistaðar á stafrænu formi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:15:42    Efni innleggs: Gæði mynda sem eru vistaðar á stafrænu formi Svara með tilvísun

Er það satt að gæði mynda minnki í hvert skifti sem að maður vistar? Ég er alltaf eitthvað að fiffa einhver smáatriði og breita hér og þar þegar að ég læri eitthvað ferskt á fótósjoppið. En er ég með því að spilla gæðunum? Ég vista btw alltaf í tiff fælum.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:17:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Neibb, í tiff file þá ertu ekki að tapa gögnum á því, bara þegar þú notar lossy þjöppun á borð við *.jpg, þá tapast gögn í hvert skipti sem þú opnar myndina og save-ar hana aftur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gauti


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 466
Staðsetning: á uppleið
Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:18:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held að þetta eigi bara við um .jpg fæla, því að þeir eru þjappaðir til að taka minna pláss og með breytingum á skrá geta gæði glatast.

.tiff er eiginlega ekkert þjappað format svo að þetta á ekki við þar.

Þori ekki að lofa að þetta sé rétt hjá mér, en mig minnir að þetta sé eitthvað á þessa leið.
_________________
Pétur Gauti *** smugmug *** Buzznet*** Dpchallenge.com *** Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gauti


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 466
Staðsetning: á uppleið
Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:19:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar, farðu að sofa og læra fyrir skólann og hættu að vera á undan mér að pósta eitthvað sem hljómar eins og maður viti um hvað er að ræða Smile
_________________
Pétur Gauti *** smugmug *** Buzznet*** Dpchallenge.com *** Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:23:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gauti skrifaði:
oskar, farðu að sofa og læra fyrir skólann og hættu að vera á undan mér að pósta eitthvað sem hljómar eins og maður viti um hvað er að ræða Smile


Það er nú svo ótrúlega lítið sem ég veit að ég bara VERÐ að skrifa svarið í þau fáu skipti sem ég veit eitthvað hérna.


Og by the way, frí í skólanum á morgun, ljósmyndanemar mæta ekki á föstudögum Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 01 Apr 2005 - 1:28:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Gauti skrifaði:
oskar, farðu að sofa og læra fyrir skólann og hættu að vera á undan mér að pósta eitthvað sem hljómar eins og maður viti um hvað er að ræða Smile


Það er nú svo ótrúlega lítið sem ég veit að ég bara VERÐ að skrifa svarið í þau fáu skipti sem ég veit eitthvað hérna.


Og by the way, frí í skólanum á morgun, ljósmyndanemar mæta ekki á föstudögum Cool


Á það ekki bara við um alla í iðnskólanum, líka þannig hjá mér. Snilld f svona letihauga eins og mig Laughing

En já gaman að því hvað þið nennið endalaust að svara spurningunum mínum Very Happy
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group