Sjá spjallþráð - Ligga ligga lái - ég á 20D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ligga ligga lái - ég á 20D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Anna


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 258
Staðsetning: Er ekki viss...
Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 9:22:29    Efni innleggs: Ligga ligga lái - ég á 20D Svara með tilvísun

Ég er búin að versla mér nýja græju í BH og er komin með hana í hendurnar Very Happy Very Happy Very Happy
20D ásamt tilheyrandi fylgihlutum (amk sumum) varð fyrir valinu. Það var ekki beint á dagskrá að fá sér nýja vél, en sökum afskaplega hagstæðs gengi $$$ "neyddist" ég til að verlsa þetta - enda borgaði ég ekki nema um 110þ alíslenskar krónur fyrir herlegheitin.
Þetta mun vera:
20D með 18-55 kit linsu
80-200 linsa. 2 GB 80 hraða kort, grip með tilheyrandi batteryum, hleðslutæki f bíl og ágætis taska.

Er búin að komast að því að þeir í BH eru strangtrúaðir gyðingar (eins gott að Fisher komist ekki að þessu) og eru hið undarlegasta fólk í marga staði. Held að ég prófi Adorama næst.

Núna þarf ég "bara" að læra á græjuna!! Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gisli


Skráður þann: 10 Mar 2005
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavik
Canon 1V
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 9:43:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju með gripinn. Endilega haltu áfram að læra um ljósmyndun.

þetta er nú bara býsna gott verð fyrir alla þessa aukahluti + myndavél.

*Það er nauðsynlegt að eignast flass*
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ThGunnarsson


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 56

sony Cyber-shot DSC-P9
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 11:21:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta notað? Versla þeir bæði með notað og nýtt? Hvernig borgar maður, kemur reikningur eða er þetta visa viðskipti? Er þetta málið að versla þarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Anna


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 258
Staðsetning: Er ekki viss...
Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 11:49:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er allt splunkunýtt og ónotað. EN - það er náttúrulega ekki hlaupið að því að ná þessu hingað til lands á þessu verði.
1. Ég verslaði þetta á netinu, borgaði með VISA (þeir þurfa að staðfesta kortið í fyrsta sinn sem þú verslar hjá þeim)
2. Lét senda þetta innanlands í USA til að sleppa við 8% tax í NY (þarf að senda í annað fylki, ódýrast með 3 day UPS eða $20)
3. Lét taka þetta heim fyrir mig og slapp náttúrulega í gegnum tollinn... (já já já, ég er þjófur).
Allt ferlið tók uþb viku frá pöntun, þar af bara 3 daga frá því kortið var samþykkt (eitthvað vesen með það hjá þeim, týndu faxinu frá mér).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 11:58:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndarar eiga náttúrulega ekki að nota fax!! Wink

Lang fljótlegast að taka mynd af kortinu bara og senda þeim með email - hljóta allir að eiga lélegar digicams heima hjá sér Wink

Muna bara að eyða myndinni út(ég reyndar var svo paranoid að ég skemmdi hana fyrst í PS og eyddi henni svo Wink

En til hamingju með græjuna, nú er það bara að leggja uppí sófa með manualinn og skjóta einsog eitt þúsund prufu myndir - þá ættirðu að vera búin að venjast vélinni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Anna


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 258
Staðsetning: Er ekki viss...
Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 12:04:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Ljósmyndarar eiga náttúrulega ekki að nota fax!! Wink

Lang fljótlegast að taka mynd af kortinu bara og senda þeim með email -


Embarassed Embarassed Embarassed fattaði það ekki fyrr en á sunnudaginn (sendi faxið á fimmtudeginum) - þá gekk þetta eins og í sögu!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Anna


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 258
Staðsetning: Er ekki viss...
Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 12:25:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verð aðeins að monta mig meira.... Very Happy Báðar þessar myndir koma beint úr vélinni og eru bara minnkaðar.

Jájá, geta alveg verið betri, en ég er bara rosalega ánægð með hana Very Happy Very Happy Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 12:49:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Question 20d...?
Þær eru ónýtar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 13:23:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara sjálfur ónýtur, myndirnar líta vel út hjá þér!

Gangi þér vel með þessa snilldar vél Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 13:55:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
Question 20d...?
Þær eru ónýtar.


Uss, þú ert bara abbó Twisted Evil til hamingju með þetta Anna, það er svo gaman að eiga svona fínar vélar, nú geta strákarnir sko verulega farið að vara sig Cool
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 14:02:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
os skrifaði:
Question 20d...?
Þær eru ónýtar.


Uss, þú ert bara abbó Twisted Evil til hamingju með þetta Anna, það er svo gaman að eiga svona fínar vélar, nú geta strákarnir sko verulega farið að vara sig Cool


jámm.... Rolling Eyes samt ónýtar...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 14:03:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe, þú ert ónýtur....

Láttu nú stelpuna vera!
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 27 Mar 2005 - 14:07:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
hehe, þú ert ónýtur....

Láttu nú stelpuna vera!


Ok. Til hamingju með vélina.
Flott vél Very Happy ...eða æðisleg vél!!!
Fékkstu grip með henni?
Er þetta dáldið gott minniskort sem þú keyptir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group