Sjá spjallþráð - Linsur og aftur linsur... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Linsur og aftur linsur...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BS


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 84

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 10:22:32    Efni innleggs: Linsur og aftur linsur... Svara með tilvísun

Sælir áhugamannabræður- og systur.

Nú eru íhuguð linsukaup fyrir Canon 300D vélina mína. Fyrir á ég kit linsuna ásamt 50mm 1.8.

Það sem ég er að spá í eru e.f. linsur:

Canon 24-70 2.8L
Sigma 24-60 2.8
Sigma 24-70 2.8
Tokina 28-80 2.8
Tamron 28-75 2.8
Canon 28-135 3,5-5,6 IS

Þetta eru þær linsur sem ég hef verið að spá í og sú líklegasta af þessu er Sigma 24-70 linsan.

Er einhver sem þekkir þessar linsur og getur ausið úr viskubrunni sínum?

Kveðja,
BS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 10:30:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á þessa... Canon 28-135 3,5-5,6 IS

Hún hefur bara virkað mjög vel hingað til og hef ég ekkert út á hana að setja. Eflaust ekki jafn skörp og þær sem "spanna" minni aðdrátt.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
hjaltij


Skráður þann: 07 Jan 2005
Innlegg: 413
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 13:33:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fíla ekki alveg autofókusinn á Sigma. Mæli með að þú takir Canon 24-70 ef þú mögulega getur.
_________________
Kveðja,
Hjalti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 13:53:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 24-70mm linsan er sú besta í þessari upptalningu. Sigma linsan hefur oft á tíðum fengið afleita dóma og almennt talið að Tamron linsan sé skásti alternative-inn við canon linsuna Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 14:01:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 24-70mm f/2.8 er að sjálfsögðu best en ég myndi hafa pínu áhyggjur af því hvað hún er þung m/v 300D. Væri örugglega betra ef þú hefðir gripið á vélinni til að auka jafnvægið aðeins.
Tamron linsan er svo auðvitað fín og helmingi léttari.
Ég myndi samt persónulega ekki nenna að standa í að kaupa linsu á þessu bili nema ég fengi Canon 24-70mm.

Prófaði líka rétt að taka í 28-135mm um daginn og mér fannst hún svona flimsy eitthvað. Gæti ekki hugsað mér að nota hana sjálfur - líka afþví hún er þetta hæg (lítið ljósop).
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BS


Skráður þann: 07 Mar 2005
Innlegg: 84

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 15:37:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þakka skjót svör.

Canon 24-70 linsan var eiginlega bara sett þarna inn sem hálfgert grín, enda er verðið á henni út í hött, amk. miðað við hinar linsurnar. Ég efast ekki um að þetta er besta linsan þarna en ég efast líka um að þrefalt meira verð réttlæti muninn.
Frekar mundi ég fá mér Sigmuna, Tamroninn og Tokina linsuna, allar þrjár, fyrir svipað verð Very Happy

En allavega þá finnst mér 24 millímetrarnir á Sigmunni helvíti freystandi. Það er galli við hana að það skuli ekki vera HSM mótor í henni. Svo er manual/auto stillingin víst eitthvað vesen en ég hugsa miðað við reynslu þá verður linsan 99% á autofocus stillingu. Það er líka viss kostur að focus-hringurinn snýst ekki með þegar vélin er að autofocusera.

Er enginn sem hefur prófað Sigmuna?

Kveðja,
BS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 15:58:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta "vesen" með autofókusinn í sigmum sem eru ekki með HSM er nú bara það að þú verður að smella takka og draga kraga í eina átt í stað þess að bara smella takka.

Maður venst smokknum eins og öðrum álíka hlutum mjög vel bara, er ekkert fyrir mér, immit vegna þess að maður notar linsuna 90% í AF mode Smile

Einn galli við að vera ekki með HSM er það að linsan hljómar eins og hún sé að drepa lítin ketling þegar maður er að fókusa....

Mér fynnst það bara pínu kósí Smile


(Ég er með Sigma 15-30)
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 16:01:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:


Einn galli við að vera ekki með HSM er það að linsan hljómar eins og hún sé að drepa lítin ketling þegar maður er að fókusa....


U sick man...
En þeir eru bara miklu sætari ef að maður kreistir þá mjög fast....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 16:09:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit að þú fílar það Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 16:21:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BaldurM skrifaði:
Bolti skrifaði:


Einn galli við að vera ekki með HSM er það að linsan hljómar eins og hún sé að drepa lítin ketling þegar maður er að fókusa....


U sick man...
En þeir eru bara miklu sætari ef að maður kreistir þá mjög fast....

Er það ekki bara þetta sem er að gerast?

USM er náttúrulega bara snilld, en venjulegir mótorar geta verið misjafnir eins og þeir eru margir. Það heyrist varla neitt í minni linsu.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 16:30:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Maður venst smokknum eins og öðrum álíka hlutum mjög vel bara, er ekkert fyrir mér, immit vegna þess að maður notar linsuna 90% í AF mode Smile

Aha, það er nefnilega málið - ef linsur eru ekki með USM/HSM að þá er ekki hægt að fínpússa fókusinn handvirkt ef sjálfvirki fókusinn klikkar nema þá að breyta yfir í manual-focus og það tekur sinn tíma.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 16:48:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Bolti skrifaði:
Maður venst smokknum eins og öðrum álíka hlutum mjög vel bara, er ekkert fyrir mér, immit vegna þess að maður notar linsuna 90% í AF mode Smile

Aha, það er nefnilega málið - ef linsur eru ekki með USM/HSM að þá er ekki hægt að fínpússa fókusinn handvirkt ef sjálfvirki fókusinn klikkar nema þá að breyta yfir í manual-focus og það tekur sinn tíma.


Jú, mínar linsur gera það... án HSM/USM. Olympus gerði þetta reyndar á dálítin sniðugan máta:
Þeir einfaldlega létu myndavélina sjá um fókusin alltaf. Þegar þú ert í manual, þá ertu að í 'focus-by-wire'. Fókushringurinn sendir merki í myndavélina, sem síðan focusar linsuna.
Þetta actually virkar, kom mér þægilega á óvart.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 970
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 17:03:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég eignaðist nýlega tarmon linsuna... er mjög sáttur, en þó er lítil reinsla komin ennþá.
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 22 Mar 2005 - 18:34:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe, tarmon.... that sounds funny Laughing
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Mar 2005 - 14:33:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef ekki prófað þetta fókus dæmi á olympus vélunum, en hef lítið heyrt af jákvæðum röddum með þetta Shocked

Ég dæmi þó ekki án persónulegrar reynslu, og verð að viðurkenna að lýsingin á þessu heillaði mig dálítið Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group