Sjá spjallþráð - Litaleiðréttingar í prentun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Litaleiðréttingar í prentun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÁrniStefán


Skráður þann: 05 Des 2005
Innlegg: 568

Phase One
InnleggInnlegg: 17 Júl 2007 - 23:19:53    Efni innleggs: Litaleiðréttingar í prentun Svara með tilvísun

Ég er í frumskrefunum í prentun að æfa mig á Epson 2100 og Canon ip5000.

Þannig er að ég er með ágætis test file og þegar ég prenta hann út í IP5000 í Photoshop (sem hefur verið sett rétt upp með tilliti til prentunar) þá fæ ég test fælinn of magenta. Prenti ég hann hins vegar út ég gegnum Easy photo print ( sem fylgir með IP5000 og án vafa lakara forrit en CS2) þá kemur þessi fína litprentun.

Er einhver hér sem hefur grun um af hverju CS2 er að skila mér þessari skrá svona magenta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 17 Júl 2007 - 23:22:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að keyra litaprófil í gegnum PS? Og ef svo er, ertu þá að haka við "Let PS manage colors"?

Gæti verið þetta....
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ÁrniStefán


Skráður þann: 05 Des 2005
Innlegg: 568

Phase One
InnleggInnlegg: 17 Júl 2007 - 23:33:09    Efni innleggs: svar Svara með tilvísun

Til að byrja með, ég er með version 8, þe CS.

þegar ég er í option glugganum og haka við more options þá fæ ég eingöngu glugga þar sem stendur PRINT SPACE/ profile
intent

og svo undir er hakað við use black point....


möo mér er ekki gefin kostur á að velja Let photoshop.....

né.........................printer profle
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Júl 2007 - 1:05:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Easy-PhotoPrint er nokkurs konar presets með einhverjum innbyggðum prófílum sem eru svo ekki sýndir. Til að skoða prentstillingar þessa forrits þá hefurðu tækifæri á því áður en þú prentar í lokin. Þar er líka hægt að sjá 'Preview' af litunum sem Easy-PhotoPrint sendir prentaranum en mundu að sá fæll er án litaprófíls. Þessar prentstillingar geturðu svo nýtt þér í Photoshop. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JAS


Skráður þann: 04 Feb 2005
Innlegg: 85
Staðsetning: Reykjavík
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 19 Júl 2007 - 13:48:05    Efni innleggs: Litaleiðréttingar í prentun Svara með tilvísun

Ég geri ráð fyrirn að myndin sem þú ert að prenta út sé RGB, er ekki svo?
Hvaða prófíll er hangandi við hana, eða öllu heldur í hvaða RGB litrúmi er hún? (sRGB, Adobe RGB o.s.frv)

Ertu að nota "Print With Preview" valmöguleikann í Photoshop CS?
Ef svo er ættir þú að sjá "Checkbox" sem heitir "Show more options"
Veldu ColorManagement í valglugganum næst fyrir neðan þetta "Checkbox". Þar eru tveir hlutar sem þú getur valið einhverjar stillingar. Efri heitir "SourceSpace" veldu þar "Document".
Í "Printspace" ættir þú að sjá prófílinn fyrir prentarann þinn, veldu hann. Veldu Perceptual eða Relative colorimetric Intent og hakaðu við BPC.
_________________
Kveðja.

JAS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group