Sjá spjallþráð - [Kosning] Áskorun XI - Unneva vs. TKo :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Kosning] Áskorun XI - Unneva vs. TKo
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvor myndin vinnur áskorunina?
Unneva
13%
 13%  [ 19 ]
TKo
86%
 86%  [ 127 ]
Samtals atkvæði : 146

Höfundur Skilaboð
EgillBjarki


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 384
Staðsetning: Hong Kong
Sony A7RII
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 11:36:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alliragg skrifaði:
Kannski er ég sá vitlausi Exclamation en mér finnst að þegar keppt er í ljósmyndun, þá fari keppendur með sína myndavél, taki sína mynd og byrti hana, en ekki að setjast fyrir framan tölvu og raða einhverju myndefni saman og búa til mynd, það er myndlist en ekki ljósmyndun. Annars eru báðar þessar myndir sniðugar en Unneva fær mitt athvæði, en hverjum er ekki sama um það Rolling Eyes


Panoramaformat þýðir ekkert endilega að margar myndir séu settar saman, bara að lögun myndarinnar sé löng og mjó. Annars eru til margar ódýrar ágætar filmumyndavélar sem taka panorama myndir í einuskoti, en fáar og dýrar stafrænar. Hversvegna ekki að nota þá tækni sem er fyrir hendi?
_________________
Portfolio
Tumblr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
alliragg


Skráður þann: 22 Feb 2005
Innlegg: 10

Sony Alpha A77
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 11:55:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað á að nota þau tæki og tól sem til eru, en þá á líka að láta hlutina heita réttum nöfnum, keppnin á ekki felast í því hver er bestur í að nota mynd vinnsluforrit í tölvu......kannski er þetta misskilningur hjá mér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snorri Örn


Skráður þann: 07 Maí 2006
Innlegg: 675
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 12:05:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefði ljósmyndakeppni á gömlu filmuvélarnar ekki þá átt að snúast um hver væri bestur í myrkraherberginu?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 12:32:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

TKO hefur humor á réttum stigi Cool

annars hlakka til að sjá utkomu af "Erótík í panorama formati" Laughing
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 12:34:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alliragg skrifaði:
Auðvitað á að nota þau tæki og tól sem til eru, en þá á líka að láta hlutina heita réttum nöfnum, keppnin á ekki felast í því hver er bestur í að nota mynd vinnsluforrit í tölvu......kannski er þetta misskilningur hjá mér.

Sá sem skorar aðra á hólm ákveður keppnisfyrirkomulagið ... í framtíðinni gætum við alveg eins endað með áskoranir þar sem ekkert má vinna myndirnar neitt, eða myndirnar yrðu að vera teknar á filmu eða hvaðeina.

Og satt að segja er þetta brilljant keppnisþema fyrir akkurat þá tvo, Egil og Óla - skilur afhverju ef þú skoðar myndirnar þeirra.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 13:13:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alliragg skrifaði:
Auðvitað á að nota þau tæki og tól sem til eru, en þá á líka að láta hlutina heita réttum nöfnum, keppnin á ekki felast í því hver er bestur í að nota mynd vinnsluforrit í tölvu......kannski er þetta misskilningur hjá mér.


En ljósmyndun er fyrst og fremst (finnst mér) listgrein og þá hluti af myndlist væntanlega. Áður fyrr notuðu menn myrkrakompurnar en eftir stafrænu byltinguna í ljósmyndun eru notuð tölvuforrit í staðinn. Velkominn í framtíðina.
En auðvitað er ekki hægt að halda keppnir nema með reglum til að fara eftir en þessar áskoranir eru fjölbreyttari og oft reynt að ögra þeim sem skorað er á á einhvern hátt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
EgillBjarki


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 384
Staðsetning: Hong Kong
Sony A7RII
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 18:32:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
alliragg skrifaði:
Auðvitað á að nota þau tæki og tól sem til eru, en þá á líka að láta hlutina heita réttum nöfnum, keppnin á ekki felast í því hver er bestur í að nota mynd vinnsluforrit í tölvu......kannski er þetta misskilningur hjá mér.

Sá sem skorar aðra á hólm ákveður keppnisfyrirkomulagið ... í framtíðinni gætum við alveg eins endað með áskoranir þar sem ekkert má vinna myndirnar neitt, eða myndirnar yrðu að vera teknar á filmu eða hvaðeina.

Og satt að segja er þetta brilljant keppnisþema fyrir akkurat þá tvo, Egil og Óla - skilur afhverju ef þú skoðar myndirnar þeirra.


Ha ha ha Very Happy Hva? Er ég einhver nektar konungur eða Smile Er Zeranico ekki betur af þeim titli kominn? En ég er alveg sammála því að þetta er snilldar þema! Ég veit ekkert hvað ég á að gera af mér, ætla bara að prófa einhvern helling og sjá svo til hvað virkar Smile
_________________
Portfolio
Tumblr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 22:27:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EgillBjarki skrifaði:
skipio skrifaði:
alliragg skrifaði:
Auðvitað á að nota þau tæki og tól sem til eru, en þá á líka að láta hlutina heita réttum nöfnum, keppnin á ekki felast í því hver er bestur í að nota mynd vinnsluforrit í tölvu......kannski er þetta misskilningur hjá mér.

Sá sem skorar aðra á hólm ákveður keppnisfyrirkomulagið ... í framtíðinni gætum við alveg eins endað með áskoranir þar sem ekkert má vinna myndirnar neitt, eða myndirnar yrðu að vera teknar á filmu eða hvaðeina.

Og satt að segja er þetta brilljant keppnisþema fyrir akkurat þá tvo, Egil og Óla - skilur afhverju ef þú skoðar myndirnar þeirra.


Ha ha ha Very Happy Hva? Er ég einhver nektar konungur eða Smile Er Zeranico ekki betur af þeim titli kominn? En ég er alveg sammála því að þetta er snilldar þema! Ég veit ekkert hvað ég á að gera af mér, ætla bara að prófa einhvern helling og sjá svo til hvað virkar Smile

Hahaha, kóngurinn sjálfur bara. Wink

Neinei, mér finnst þú hinsvegar vera að taka flottar myndir af fólki. Og erótík þarf heldur ekkert endilega að snúast um nekt. Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Júl 2007 - 22:58:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
EgillBjarki skrifaði:
skipio skrifaði:
alliragg skrifaði:
Auðvitað á að nota þau tæki og tól sem til eru, en þá á líka að láta hlutina heita réttum nöfnum, keppnin á ekki felast í því hver er bestur í að nota mynd vinnsluforrit í tölvu......kannski er þetta misskilningur hjá mér.

Sá sem skorar aðra á hólm ákveður keppnisfyrirkomulagið ... í framtíðinni gætum við alveg eins endað með áskoranir þar sem ekkert má vinna myndirnar neitt, eða myndirnar yrðu að vera teknar á filmu eða hvaðeina.

Og satt að segja er þetta brilljant keppnisþema fyrir akkurat þá tvo, Egil og Óla - skilur afhverju ef þú skoðar myndirnar þeirra.


Ha ha ha Very Happy Hva? Er ég einhver nektar konungur eða Smile Er Zeranico ekki betur af þeim titli kominn? En ég er alveg sammála því að þetta er snilldar þema! Ég veit ekkert hvað ég á að gera af mér, ætla bara að prófa einhvern helling og sjá svo til hvað virkar Smile

Hahaha, kóngurinn sjálfur bara. Wink

Annað sagðir þú þegar þú pósaðir fyrir mig einu sinni.

Neinei, mér finnst þú hinsvegar vera að taka flottar myndir af fólki. Og erótík þarf heldur ekkert endilega að snúast um nekt. Smile

_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 19 Júl 2007 - 0:43:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Hvernig hljómar að skila á fimmtudaginn 19.júlí kl. 21:21


Ég verð að fá að biðja um frest fram að helgarlokum, og ég myndi þá láta einhvern skila fyrir mig. Verð ekki í bænum. Fer beint í ferð úr Þórsmerkurferðinni.

megið henda bananahýðum í mig fyrir þetta. Verði ykkur af því.

P.s. ég hef reynt að ná í Egil Bjarka útaf þessu en ekki tekist.
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Júl 2007 - 9:40:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Egill er búinn að skila inn... við bíðum því eftir þér... Egill getur þá skilað inn aftur ef hann vill breyta einhverju.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
EgillBjarki


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 384
Staðsetning: Hong Kong
Sony A7RII
InnleggInnlegg: 19 Júl 2007 - 9:59:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

*Hendir bananahydum i Ola Har.*

Eg reikna ekki med ad skila inn annari utgafu eda annari mynd, en hver veit nema eg hafi tima til ad breyta eitthvad, annars nota eg bara myndina sem eg sendi ther SJE. Eru skilin tha komin yfir a sunnudagskvold?
_________________
Portfolio
Tumblr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Júl 2007 - 13:05:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

líklega mánudag út af ferðinni í Þórsmörk.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group