Sjá spjallþráð - Lomography myndavélar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lomography myndavélar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 21:01:15    Efni innleggs: Lomography myndavélar Svara með tilvísun

Þekkir einhver þessar Lomo myndavélar. Náttúrulega bara svona drasl dæmi en málið er að hægt er að breyta litnum á flassinu.
Kærustuna mína langar voða mikið í svona núna en ég er helst á því að hún taki bara mynd á digitalinn og geri svo bara eitthvert litadúdderí í Photoshop.
Hvernig er best að gera þetta í Photoshop fyrir algjöra PS aumingja eins og mig?[/url]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 21:05:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er eiginlega ekki sambærilegt. Annars vegar ertu að taka mynd sem þú veist ekkert hvernig kemur út fyrr þú framkallar filmuna og hins vegar ertu að tala að taka mynd og eiga við niðurstöðurnar sjálfur. Ég held að það sé aldrei hægt að líkja eftir Lomography með Photoshop fikti, þetta eru einfaldlega tveir gerólíkir hlutir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 21:15:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:31:39, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 22:01:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmmm væri ekki bara önnur hugmynd að skella svona litafilmum framan á flassið á digital vélinni ef það er sá effect sem hún er að sækjast eftir?
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 22:27:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

klína vaselíni framan á linsuna til að fá lomo cheap lookið?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 20 Mar 2005 - 23:14:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eða bara kaupa Holgu, þær eru að kosta svipað og vaselín dolla - (látið mig vita það, við ljósmyndanemar í IR notum mikið af því)
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 0:12:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Lomo er því eins og margnota einnotavél Shocked


Þetta væri hreint frábært slogan fyrir þá! Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 0:41:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:31:33, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 1:08:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:

Prófið að fara í hans pet eða ljósmyndavörur og fá vélar úr ruslinu og endurhlaðið þær inn í myrkri eða bara inn í skáp


Ég get nú ekki einu sinni þrætt filmu í EOS 300 vélina mína mína í birtu, hvað þá stundað svona æfingar Shocked

Ég er þó kominn upp á lagið með að stinga CF korti í 20D vélina blindandi Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 1:17:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
stjaniloga skrifaði:

Prófið að fara í hans pet eða ljósmyndavörur og fá vélar úr ruslinu og endurhlaðið þær inn í myrkri eða bara inn í skáp


Ég get nú ekki einu sinni þrætt filmu í EOS 300 vélina mína mína í birtu, hvað þá stundað svona æfingar Shocked

Ég er þó kominn upp á lagið með að stinga CF korti í 20D vélina blindandi Cool


Krakkar nú til dags! Ég þurfti nú að að setja filmu á hylki í myrkri og hríðarbyl, og það þótti bara fínt!
/old fart
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 6:40:38    Efni innleggs: Lomo Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin. Það er þá bara spurning að hún fái sér svona. Það er nefnilega þessi "surprise" effect sem er málið.
Ef ekki má prófa dós af vaselíni og eitthvert litadrasl (grængula filterinn minn fyrir flassið).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 21 Mar 2005 - 6:49:29    Efni innleggs: Nú veit ég Svara með tilvísun

Nú veit ég hvað ég geri. Ég prenta bara út nokkra litakassa á glæru, klippi það út og þá getur hún límt þá yfir flassið eftir vild.
Kostar engan pening, er í betri gæðum og maður þarf ekki að bíða eftir neinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group