Sjá spjallþráð - Útimyndir af vatnsfalli :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Útimyndir af vatnsfalli

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hrutsen


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 3

Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 13:10:17    Efni innleggs: Útimyndir af vatnsfalli Svara með tilvísun

Var að velta því fyrir mér hvort maður þurfi einhverja spes græju eða stillingu á vélina til að taka nokkra sec. myndir af vatnsfalli?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 13:20:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þrífót nr. 1,2 og 3. Minnka ljósopið verulega til að fá langan shutter speed. Ef það er ekki nóg eru til ND (Natural Density) filterar sem gera lítið annað að dekkja og þannig lengja opnunartímann. Svo bara að prófa sem mest og flest.

Tyrkinn
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 13:42:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þær myndir sem ég er með í galleríinu mínu eftir Hvalfjarðarferðina eru allar teknar með ljósopið í 22.

Reyndar var ég með polarizer í leiðini sem virkar í raunini bara sem sólgleraugu líka, þannig að maður náði ágætis tíma án þess að fá þetta yfirlýst

http://bolti.light.is/whalefjord

mæli með að þú kíkir á stillingarnar sem fylgja myndunum... stendur nokkuð vel þar
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 14:54:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars þarf ekkert endilega rosalega langan lýsingartíma til að fá svona soft hreyfingu í fossa og ár.
Þessi var t.d. bara tekin á 1/3 úr sekúndu og f/22. Manst svo bara að hafa ISO-ið á lægstu stillingu.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 15:01:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tíminn fer auðvitað algjörlega eftir hraða straumsins! Foss fellur býsna hratt og þarf ekki ýkja hraðann tíma til að fá hreyfingu í hann, og menn eru jafnveg alltof gjarnir að hafa tímann alltof langan og eyðileggja þannig alveg myndina, öllum effektum er jú hægt að ofgera Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 22:02:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Annars þarf ekkert endilega rosalega langan lýsingartíma til að fá svona soft hreyfingu í fossa og ár.
Þessi var t.d. bara tekin á 1/3 úr sekúndu og f/22. Manst svo bara að hafa ISO-ið á lægstu stillingu.


mér finnst það yfirleitt fallegara ef að teknar eru myndir af miklum fossum að vera ekkert að hafa of langan tíma á shutternum, því þá kemur fossin hálfpartinn eins og froða bara..

en mér finsst hinsvegar fallegra ef að tekinn er mynd með miklum shuttertíma af lækjum, og smá vatnaföllum sem eru ekki mikið froðukennd, og blái vatnaliturinn verður yfirgnæfandi...
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 18 Mar 2005 - 15:36:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var að reyna þetta í dag en tókst ekki Rolling Eyes alltof mikil sól um klukkan 2 e.h. hvað geri ég þá???

Langar að prófa aftur snemma að morgni eða aðeins seinna....segið mér til strákar, mig langar svo í eina svona fluffy fossa mynd Smile
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 18 Mar 2005 - 15:40:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Ég var að reyna þetta í dag en tókst ekki Rolling Eyes alltof mikil sól um klukkan 2 e.h. hvað geri ég þá???

Langar að prófa aftur snemma að morgni eða aðeins seinna....segið mér til strákar, mig langar svo í eina svona fluffy fossa mynd Smile


...sjaldnast að við hér heima upplifum þetta vandamál að hafa of mikla birtu í ljósmyndun... Mundi prufa ljósaskiptin þegar er farið að dimma en áður en verður of dimmt.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 18 Mar 2005 - 15:52:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einmitt, ég rakst á smásprænu hérna ekki langt frá þar sem ég bý og klöngraðist langa leið niður í gil Razz gleymdi þrífætinum í bílnum, nennti ekki tilbaka, en fann góða steina Cool ég held að ljósmyndun geti víst talist sport, ég er allavega í góðu formi eftir að klifra upp og niður kletta í dag Very Happy

Er semsagt ekkert hægt að stilla ljósopið öðruvísi? Einhverra hluta vegna gat ég ekki lækkað ISO í nema 200, reyndi 100 en gat ekki Embarassed verð að lesa mér til um þetta í bók vélarinnar.
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Á.


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 521
Staðsetning: Reykjavik
Nikon D800
InnleggInnlegg: 18 Mar 2005 - 16:04:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

D70 fer ekki neðar en ISO 200
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 18 Mar 2005 - 16:19:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Á. skrifaði:
D70 fer ekki neðar en ISO 200


Nú já Idea takk fyrir að spara mér leitina að þessu Smile
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 18 Mar 2005 - 17:30:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Ég var að reyna þetta í dag en tókst ekki Rolling Eyes alltof mikil sól um klukkan 2 e.h. hvað geri ég þá???


Ef allt verður yfirlýst þegar þú hægir á lokarahraðanum út af of mikilli birtu(eitthvað sem við frónbúar erum farnir að sakna Wink ) þá er sniðugast að fá sér ND Filter - að mig minnir að þeir heiti. Einfaldast að útskýra virkni þeirra þannig að þeir eru í raun bara sólgleraugu framaná linsuna þína - dekkja ljósið sem kemur inn og því verður myndin ekki oflýst við minni hraða. Nota svona filter alltaf á sumrin, en lítil þörf á veturna hér heima Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 18 Mar 2005 - 18:06:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svo dregur víst polarizer filter c.a. 2 stopp af, og gerir myndir yfirleitt dálítið fallegri, hugsa að fossamyndir skemmist allavega ekki við slíka notkun nema þá helst ef falleg speglun sé í lygnu fyrir framan fossinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group