Sjá spjallþráð - Hefur einhver reynt svona? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hefur einhver reynt svona?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 15:12:01    Efni innleggs: Hefur einhver reynt svona? Svara með tilvísun

Þetta er með flottari myndum sem ég hef séð verð ég að segja!!

http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=154133

Hefur einhver prufað eitthvað svipað þessu?

Annað, hvernig linsu er best að nota í tunglmyndatöku? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 15:14:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er mynd tekin af mynd af tungli Wink
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 15:15:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
þetta er mynd tekin af mynd af tungli Wink


Jamm, snilld að gera þetta þannig!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 15:18:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sniðugt hjá honum að fara í kring um reglurnar með því að taka mynd af photosjoppuðu tungli af skjánum. Razz
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
1on1


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 195

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 15:18:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haha já þetta er roslega vel úttfærð mynd og góðhugmynd, "vildi að ég hefði fengið hana fyrst" hehe
_________________
Kv. marZElliu

Ljósmynd á Dag: http://www.flickr.com/photos/marzellius/sets/72157594283740867/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hedinn


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 149

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 15:21:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott mynd.

Því meira zoom því betra. 200mm (á 10D (320mm)) er í því minnsta, helst 300mm eða 400mm.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 16:07:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 27 Maí 2009 - 1:08:21, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 21:09:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki hvort menn ráku augun í það að þessi mynd er tekin með 300D
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Krazny


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 275


InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 21:35:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki hvort menn ráku augun í það að þessi mynd er tekin með 300D

Myndavélasími hefði dugað, með nægri fyrirhyggju Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 16:05:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
Veit ekki hvort menn ráku augun í það að þessi mynd er tekin með 300D


Afhverju skiptir það einhverju máli? Er það alveg ótrúlegt að gaurinn skyldi hafa náð svona góðri mynd með 300d?

Ég átti einu sinni 300d og núna á ég 20d og ég er ekkert endilega að gera eitthvað mikið betri hluti. Það er hugmyndaflugið sem skiptir máli enn ekki tækin.

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 20:15:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

by the way.

Hvað finnst ykkur um þetta? Smile

http://www.dpchallenge.com/image.php?IMAGE_ID=137229

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 20:21:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svolítið skondið samt , hann skrifar í spekkana að þetta sé 300D en stendur ekki í textanum að þetta sé 20d?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 20:25:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

las það allaveg 20d...bla bla einhvað...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 22:29:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var hann ekki að segja að útkoman hefði verið vond með 20d?
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group