Sjá spjallþráð - NORÐURLJÓS :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
NORÐURLJÓS
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 22:41:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
á linsuni þinni.

Stillir á manual fókus og svo snýrðu fókushringnum þangaðtil að þú sérð "endalaust" merkið sem er svona eins og slaufa Smile

En það er víst of mikið, danni hér segir að maður eigi að fókusa aðeins nær en það merki. Eða þar sem L ið er á linsuni Smile Ég er bara ekki með neitt L á minni linsu... bara EX Very Happy

Ha! Er til eitthvað annað en L linsur? Ég get svo svarið að ég var að skoða í gegnum linsusafnið mitt, og það er ekkert nema L linsur. Hvar fæst svona EX? Razz

Á Canon linsum er strik sem lítur út eins og L á hvolfi, áður en komið er að endalaust slaufunni. Þar liggur endalaust fókusinn. Þar skal hinn upprennandi norðurljósaljósmyndameistari stilla sinn fókuspunkt.

Svo skora ég á að þið kastið fram lengra orði en norðurljósaljósmyndameistari.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 22:49:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

norðausturljósaljósmyndarameistaranemi? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 23:31:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Steingrímsfjarðarheiðarhitaveituborunarverkamannaforstjórastígvélaskúrsútidyrahurðalæsingarlyklakyppuhringurinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 23:52:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rusticolus skrifaði:


3. Fókusa á infinity hélt ég að skýrði sig sjálft. Getur verið að Tyrkinn sé þarna að rugla því saman við "hyperfocal distance"? Það er mikilvægt í svona næturmyndatökum að fókusa handvirkt, og þá á infinity, því það sem þú ert að fókusa á er langt í burtu. Einnig er ljósopið stórt, svo dýptarskerpa verður lítil ef þú ætlar að fókusa á eitthvað sem er nærri en norðurljós í órafjarlægð. Infinity fókuspunktur miðast við öfuga L strikið á Canon linsum, en ekki merkið sjálft. Það er síðan breytilegur skali ef um zoomlinsu er að ræða.

Ég skil ekki alveg pælingar þessa landslagsspekings sem Tyrkinn vitnar til, en tel að þarna gæti miskilnings við hyperfocal. Útskýring á því hugtaki er síðan annar og ólíkur kapítuli.Takk fyrir góð svör. Það sem ég átti við með þessu á kannski frekar við þegar maður stoppar linsuna aðeins niður og kannski ekki viðeigandi þegar maður er með linsuna galopna við norðurljós. Tökum sem dæmi að maður stoppi niður að f/8 og vill hafa sem stærst skerpusvið. Ef maður fókusar þá út í infinity (eða rétt þar áður) er allt sem er fjærst manni í fókus en það sem er nær manni er það ekki. Þar sem skerpudýptin er að 2/3 hlutum bak við fókus punktinn og 1/3 fyrir framan hann og maður fókusar út í hið óendanlega er maður ekki að hámarka skerpudýptina. Ef maður fókusar svolítið nær sér ættu þessir 2/3 hlutar skerpudýptarinnar að "kovera" allt bak við fókuspunktinn út í hið óendanlega og að auki ætti maður að ná meiru í skerpu fyrir framan hann. Var bara að spá í ljósi þessara pælinga hvort maður ætti að fíra fókusnum út í slaufukvikindið eða fara nær. Útskýringin á L laga strikinu mun koma sér vel, vissi ekki hvað hún átti að þýða....

Hins vegar eru engar merkingar á fókushringnum á ódýrari linsunum mínum (50mm f/1.8 og 18-55mm kit linsan sem ég nota við norðurljósamyndirnar) og þegar maður fókusar í svona miklu myrkri þarf að slumpa svolítið á þetta. 70-200 f/4 L linsan er hins vegar með kvarða á fókushringnum og bæði L striki og slaufunni umtöluðu (hins vegar lítið nothæf í norðurljós....

Er ekki eitthvað til í þessu?
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 13:28:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög fróðlegur þráður og ég gleypi hér upplýsingarnar og hef lært heilmikið...svo ég spyrji nú eins og flón, setjið þið líka gluggalokið (viewfinder lokið) á þegar þið takið myndir inni við með afsmellisnúru eða "self-timer" ?
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 13:45:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 10 Maí 2009 - 20:59:16, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Mar 2005 - 13:46:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group