Sjá spjallþráð - Distance learning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Distance learning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
TG


Skráður þann: 11 Mar 2005
Innlegg: 3

Nikon D70
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 10:46:39    Efni innleggs: Distance learning Svara með tilvísun

Er einhver af ykkur snillingum sem getur mælt með vönduðum ljósmyndanámskeiðum í fjarnámi? Það er einhvern veginn erfitt að greina hvað vit er í ef maður leitar á Netinu..

Námskeiðin gætu hugsanlega verið á skandinavísku, ensku eða íslensku..

Gaman væri að fá ábendingar frá einhverjum sem þekkir til eða hefur klárað slíkt námskeið.

kv.
Valur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 11 Mar 2005 - 11:20:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.ljosmyndari.is er með námskeið. Pálmi (plammi hér á síðuni) er með þessi námskeið og eru þau mjög vinsæl.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
TG


Skráður þann: 11 Mar 2005
Innlegg: 3

Nikon D70
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 16:56:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta, þetta lítur ágætlega út hjá honum Pálma og örugglega mjög gagnlegt sem stutt námskeið með mikla og breiða yfirferð. Ég er þó að spá í lengri og ítarlegri námskeið, kannskil 4 - 12 vikna ferli þar sem farið er ýtarlega í jafnt listrænu sem tæknilegu hliðina.

Kannski svona Sissu námskeið, bara fjarnám og ekki endilega á íslensku.

Kv.
Valur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 17:18:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég var að skoða þetta einu sinni og fannst þetta líta vel út.

Arrow http://www.nyip.com/
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 18:01:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jim Miotke er með þó nokkur námskeið sem líta vel út:
http://www.betterphoto.com/home.asp

Endilega láttu okkur vita hvað þú velur og hvernig það reynist.
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 18:28:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
ég var að skoða þetta einu sinni og fannst þetta líta vel út.

Arrow http://www.nyip.com/


Veistu hvað þetta kostar? (fann það ekki í fljótu bragði á síðunni)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 19:49:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig minnir að það hafi verið um 15.000 kr eða svo.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 15 Mar 2005 - 20:37:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

NYIP námskeiðin kosta tæpl $1000 (60 þús kr) minnir mig og er gengið út frá að fólk taki þau á 1 ári að jafnaði held ég, en fólk hefur möguleika á að klára þau á styttri tíma eða lengri, allt að þremur árum.

Pálmi sem er með ljosmyndari.is er með fjarnámskeið sem hægt er að taka á 3 mánuðum, mér sýnist það álíka tími og þú ert að spá í.
Þetta er tekið af ljosmyndari.is:

Hér er um að ræða fjarnámskeið, þar sem nemandinn ræður hraðanum á námskeiðinu, en hann hefur alls 90 daga til að stunda það. Hann getur stundað þetta námskeið, á þessu tímabili, þegar honum hentar, hvar sem er og hvenær sem er. Hægt er að skrá sig á námskeiðið hvenær sem er, þar sem það er í gangi allt árið.
slóðin:
http://www.ljosmyndari.is/Digital_fjarnamskeid_kynning_1.htm
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 0:09:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Mig minnir að það hafi verið um 15.000 kr eða svo.


Takk amason, þá er þetta næstum því eins og mig minnti

slepptu bara 5 sem er þarna á milli og breyttu kr í $
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
TG


Skráður þann: 11 Mar 2005
Innlegg: 3

Nikon D70
InnleggInnlegg: 16 Mar 2005 - 10:18:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var ekki búin að sjá fjarnámskeiðin hjá Pálma, líta bara vel út og ekki skemmir verðið Very Happy

Nú þarf maður bara að kanna málin all hressilega.

Takk kærlega fyrir hjálpina!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group