Sjá spjallþráð - Tokina 24-200 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tokina 24-200

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 13 Mar 2005 - 23:57:45    Efni innleggs: Tokina 24-200 Svara með tilvísun

Góðan daginn

Ég er á leiðinni fljótlega til Afríku og er að leita að góðri linsu til að smella framan á Eos 500 vélina mína ásamt 50mm fastri.

Fyrir slíka ferð tel ég líklegt að ég þurfi bæði töluvert gleiða linsu og einnig nokkuð mikinn aðdrátt ( til dæmis þegar ég fer í safaríið og ætla að taka myndir af ljónunum háma í sig óheppna túrista)

Ég var þess vegna að spá í Tokina 24-200 linsunni http://www.light-chasers.com/Content/ReviewsArchive/2003_02%20Tokina%2024-200.htm sem kostar eitthvað í kringum 300 dollara í BNA.

Þessi linsa virðist alla veganna vera að fá töluvert betri dóma en til dæmis Canon EF 28-200mm f/3.5-5.6 USM.

Er einhver hérna sem hefur reynslu af þessari linsu eða lumar á einhverju betra.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 14 Mar 2005 - 0:00:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef enga reynslu af þessari linsu, og engri frá tokina ... en ég held þú sért kominn í svolítið mikið span í brennivíddinni... væri ekki pæling að skoða frekar 75 - 300 og taka svo eina gleiða með að auki?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 14 Mar 2005 - 1:41:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nokkuð sammála núna seinasta ræðumanni mikið nær að taka 75-300 og jafnvel hafa hana IS

Þetta 28-200 er allveg alónýtt...... Rolling Eyes
http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=11&sort=7&cat=27&page=1

Þessi er 75-300 IS : http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=16&sort=7&cat=27&page=1
skárra allavega en engin gæðingur! Munar dáldið á þyngd....

En svo er nú önnur sem þú ættir að skoða sem er allveg súper í allabirtuna í afríku gaman gaman : http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=14&sort=7&cat=27&page=1
Þetta er gott verkfæri, verður ekki svikinn þarna!

Kv. Os-arinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Krazny


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 275


InnleggInnlegg: 14 Mar 2005 - 10:24:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi linsa fær nú 2.07 í einkunn á www.photozone.de sem er bara ágætt þannig séð fyrir ekki mikið dýrari linsu sem þekur svona stórt svið!

http://www.photozone.de/active/survey/surveyform.jsp?filter=%22brand='Canon%20EF'%20OR%20brand='Sigma%20AF'%20OR%20brand='Tamron%20AF'%20or%20brand='Tokina%20AF'%20or%20brand='Vivitar%20AF'%22&title='Canon%20EF%20(EOS)'[/url][url][/url]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 14 Mar 2005 - 10:46:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi photozone síða er alger snilld


rakst immit á hörku dóma um

http://www.adorama.com/TN287028EOS.html?searchinfo=Tokina%20AF%2028-70mm%20f/2.8%20AT-X&item_no=2

þessa linsu. Hún fær immit jafn háa dóma og 24-70L Smile

En kostar bara 280 dollara.

Ég er að spá í að skella mér á eina sona uppá djókið bara til að prófa hana Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group