Sjá spjallþráð - Frábær ljósmyndari :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Frábær ljósmyndari

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 12:05:40    Efni innleggs: Frábær ljósmyndari Svara með tilvísun

Rakst á portfolio hjá einum mannlífsljósmyndara í gær sem ég er alveg dolfallinn yfir, Ian MacEachern:

Hér eru nokkur dæmi:

LookingMiner's ChildrenFoundry Worker #1The New Society
Time For A Change


Það er hægt að skoða afganginn af þessum myndum á photo.net:
http://www.photo.net/photodb/member-photos?include=top&user_id=362144

Svo er maðurinn líka með eigið vefsvæði með fleiri myndum á:
http://www.ianmaceachern.com
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
huggalitla


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 103


InnleggInnlegg: 13 Mar 2005 - 1:45:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vá, geggjað eru þetta sorglegar myndir, og það versta er að þessu er ekki stillt upp, og svona, ekki langt síðan þetta var, því staðan er ennþa svona í dag þó fólk haldi bara að þetta sé í kringum svipað leyti og "angela's ashes" gerist. Sad mjög flott sjónarmið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group