Sjá spjallþráð - einhver góð linsa með Canon EOS 20D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
einhver góð linsa með Canon EOS 20D
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 11:34:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 11:55:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já - Shocked

En allt annað; hér ansi skemmtileg linsa:
http://www.lensbaby.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 12:06:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars er ég einnig (alltaf) að velta fyrir mér linsum, og er að spá í 20D

Linsur sem ég hef sett á "til athugunar" listann:
Hin heilaga þrenning:
1)Canon Zoom Super Wide Angle EF-S 10-22mm f/3.5-4.5 USM
2)Canon Zoom Super Wide Angle EF-S 17-85mm f/4-5.6 IS USM
3)Canon Zoom Telephoto EF 70-300mm f/4.5-5.6 DO IS Image Stabilizer USM
Í aukahlutverkum:
1)Canon Telephoto EF 100mm f/2.8 USM Macro Autofocus Lens
2)Canon Telephoto EF 85mm f/1.8 USM

Ég sé fram á að peningar gætu staðið í vegi fyrir að ég eiginst sumt/eitthvað af þessum lista Sad

Linsur sem ég á (aðeins styttri og aumingjalegri listi)
18-55
28-135IS
50 1.8
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 12:10:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=218&sort=7&cat=27&page=2
Myndi skoða frekar 70-200 f4 eða f2.8
Ég var að panta eina 70-200 2.8 IS og var þá búinn að skoða þessa 70-300 IS og fynnst hún full dýr.
Kannki er maður á fá þessa "L" veiki.
En allavega var ekki nógu hrifin af 70-300...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
SteinarHugi


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 13:03:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon EF 50mm F1.8 II, hræódýr og virkilega skörp
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tubbs


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 197

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 13:26:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=218&sort=7&cat=27&page=2
Myndi skoða frekar 70-200 f4 eða f2.8
Ég var að panta eina 70-200 2.8 IS og var þá búinn að skoða þessa 70-300 IS og fynnst hún full dýr.
Kannki er maður á fá þessa "L" veiki.
En allavega var ekki nógu hrifin af 70-300...


Jamm... 70-300 er ansi dýr!. Einnig virðast deildar meiningar um myndgæðin úr henni. (En Luminous-landscape kallinn virðist sætta sig við hana gæðalega séð.)
Það sem mér finnst eftirsóknarvert við hana er að hún er lítil og ekki mjög þung. Auðvelt að taka hana með sér þegar labbað er á fjöll. Einnig er hún ekki eins áberandi og "albinóa" linsurnar - sem mér finnst mikill kostur. Þannig að ég held að ég myndi nota hana miklu meira en þessar "stóru".
En ég er sammála að það eru líklega betri kaup (og meiri myndgæði?) úr linsunum sem þú nefnir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bratant


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 35
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 13:40:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með 20D og hef verið með 50 1.8. Sú linsa er allveg frábær og hefur svínvirkað fyrir mig. Hún er sjúklega skörp og ljósnæm!

Það eina sem ég hef séð að henni er að mér finnst hún aðeins of þröng. Væri stundum til í að vera með víðari linsu.(24-70 á leiðinni til mín Wink)

kv,
bragi Þór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 18:24:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 24-70L ?Eða Sigma?
Annars var einhver spekúlent að segja mér ástæðuna fyrir hvíta litnum á albinóalinsunni, það væri vegna hita dæmis einhvað.....
Dregur náttúrulega minni hita í sig, heldur en ef hún væri svört...
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.... Rolling Eyes .. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 19:52:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hugi skrifaði:
Canon EF 50mm F1.8 II, hræódýr og virkilega skörp

Tek undir með Steinari, maður þarf nú engar rosalegar linsur til að byrja með og 50mm f/1.8 mkII kostar sama og ekkert og er hreint frábær linsa. (Nóg að sjá hvað Steinar er að gera góða hluti með svotil bara þessari einu linsu.)
Myndi bara taka kit-linsuna og 50mm. Getur lagt afganginn af peningunum inná bankabók eða farið í myndaferðalag eða eitthvað.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
spoldman


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 214

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2005 - 23:06:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú kaupr bara mjólkina í nettó og lifir aðeinns á henni næstu mánuði gætiru jafnvel átt efni á 1Ds MarkII
_________________
Baldur
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group