Sjá spjallþráð - Mögnuð Norðurljós NÚNA! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mögnuð Norðurljós NÚNA!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 22:05:35    Efni innleggs: Mögnuð Norðurljós NÚNA! Svara með tilvísun

Ég var að frétta af mögnuðum norðurljósum sem eru núna úti við Gróttu. Ég sé glitta í þau bakvið skýin þegar ég horfi vestur í bæ hérna í "sveitinn" (Grafarholt), það rignir meira að segja lítillega hér hjá mér sem er nokkuð sérstakt um leið og maður horfir á norðurljós.

Mér datt bara í hug að láta vita ef einhver skildi vilja stökkva út á Gróttu eða á aðra góða staði til að mynda fyrirbærið, þetta er væntanlega eitt af síðustu skiptunum þar til svo næst í ágúst.
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 22:06:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér sýnist þetta nú vera víðar yfir borginni, það er aðeins að rofa til núna.
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 22:09:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott hérna líka yfir Hfj
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 23:12:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég hef aldrei spilað fótbolta áður í norðurljósum, það var frekar spes. Sáust vel í austurbæjarskóla þrátt fyrir hvað það var bjart þar, þannig ég hefði alveg verið til í að vera einhversstaðar fyrir utan bæinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 23:17:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mig langar að vita hvernig best er að mynda norðurljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Palli


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 47
Staðsetning: Garðabær
Nikon D70
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 23:31:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er gott að stilla á lítinn hraða á shutternum þannig að ljósin náist nú örugglega Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 23:31:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég lenti í því þegar ég keyrði heim úr bænum á selfoss laugardagskvöldið s.l., þá voru norðurljósin undir alskýjuðum himninum á hellisheiðinni... eitthvað sem ég hef aldrei séð áður... og svona líka mikið...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 06 Mar 2005 - 23:59:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég var á Hellu í gærkvöldi norðurljósin voru frá grænu og útí dökk fjólublátt. Ég hef aldrei séð annað eins Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 0:05:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var úti að mynda í allan dag, svo þegar ég var að labba frá bílnum og inní hús rak ég augun í norðurljósin en ákvað að nenna ekki að halda áfram að mynda, fannst þau heldur ekki nógu greinileg og vildi sjá meiri hreyfingu á þeim, horfði reyndar ekki lengi og gluggarnir á blokkinni snúa þannig að ég gat ekki fylgst með þeim og stokkið út ef eitthvað magnað væri í gangi.

Vona bara að það verði heiðskýrt annað kvöld Smile
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 0:14:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 13:23:31, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 0:24:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ákvað um leið og ég las þetta að BRUNA alla leið útá nes. Allt búið Laughing

En ég náði nokkrum flottum myndum samt, Ætla að vinna úr þeim Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 0:35:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RoyTheKing skrifaði:
...vildi sjá meiri hreyfingu á þeim...


Held að rax segi einmitt í sögu einnar myndar sinnar í "Andlit norðursins" að norðurljósin þurfi að vera tiltörulega hæg til að festast fallega á filmu, geri ráð fyrir að það sama gildi um sellu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 1:45:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef alltaf haft þann háttinn á í þessu ljósmyndahobbýi mínu að finna hlutina upp sjálfur og ætla að halda því áfram Smile

Það er lang best að læra af mistökunum, og líka gott að vita hvernig á ekki að gera, þá á maður bara eftir að fatta hvernig á að gera Wink
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 07 Mar 2005 - 4:12:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar fór öll viskan sem þú predikaðir svona fínt í öðrum þræði Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group