Sjá spjallþráð - Helgi Páll Einarsson [helgi] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Helgi Páll Einarsson [helgi]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 13 Des 2004 - 18:50:37    Efni innleggs: Helgi Páll Einarsson [helgi] Svara með tilvísun

Hæ.

Helgi heiti ég og er 22 ára áhugamaður um ýmislegt sem tengist hönnun, listum og bara sköpun almennt. Er að læra grafíska hönnun við LHÍ, og ljósmyndaáhuginn hefur verið að vaxa jafnt og þétt hjá mér undanfarin ár; byrjaði á Canon PS S10 einhverntíma á aftanverðri síðustu öld, keypti mér Sony F717 þegar áhuginn jókst og dýfði mér svo í þetta almennilega í byrjun þessa árs þegar ég fékk mér Canon EOS 10D, sem ég er svo nýbúinn að skipta út fyrir arftakann.

Ljósmyndunin fer afskaplega vel með öðru sem ég er að stússa dags daglega, og ég býst við því að þetta vinni sig upp í að verða hluti af minni vinnu þegar fram líða stundir.

Græjurnar sem ég notast við í dag eru eftirfarandi:

- Canon EOS 20D m/BG-E2
- Canon 17-40mm f/4L
- Canon 70-200mm f/4L
- Canon 50mm f/1.4 (á leiðinni frá útlandinu)
- Sigma 105mm f/2.8 EX Macro
- Canon Speedlite 580EX

Og svo vinn ég allt draslið mitt á 15" Apple G4 PowerBook SD með 1.5Ghz örgjörva og 1GB RAM.


Er ekki skylda að sýna einhverjar myndir líka?

Portfolio málin mín eru í hálfgerðum ólestri þessa stundina, en eitthvað er þó að finna á minni ástkæru vefsíðu, og á dpchallenge portfolioinu mínu líka.
edit: http://plog.helgihelgi.com hefur að geyma nýjustu myndirnar mínar.

Hér er smá bland í poka, mestmegnis myndir frá 2004:
Þessar eru svolítið gamlar, en ég held mikið upp á þær engu að síður:
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group