Sjá spjallþráð - Bíómyndir um ljósmyndara og/eða ljósmyndun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bíómyndir um ljósmyndara og/eða ljósmyndun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 1:41:07    Efni innleggs: Bíómyndir um ljósmyndara og/eða ljósmyndun Svara með tilvísun

Jæja, fór aðeins að pæla krakkar; hvaða góðar bíómyndir hafa verið gerðar þar sem annaðhvort ljósmyndun er stór þáttur af myndinni eða þá fjalla um ljósmyndara?

Ég ætla að sjálfsögðu að ríða fyrstur á vaðið og nefna myndina Pecker sem er mynd frá '98 eftir John Waters, sem hefur m.a. leikstýrt Bleiku Flamingofuglunum og Polyester.
Myndin skartar bjargvætti framtíðarinnar, Edward Furlong, sem áhugaljósmyndaranum Pecker frá Baltimore sem slær skyndilega í gegn í listaheiminum í New York með opinskáum myndum úr sínu nánasta umhverfi og Christina Ricci sem leikur kærustuna hans sem er yfirmaður á þvottahúsi.
(Já, og Pecker tekur á Canon Canonet 28 vél með 40mm f/2.8 linsu.)
IMDb linkur og smá umfjöllun.

Og smá tilvitnun í myndina: „I love you more than Kodak!


_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 2:45:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Public Eye með snillingnum Joe Pesci. Hann leikur ljósmyndara á 5ta áratugnum sem sérhæfir sig í að taka mynd af mafíósum lífs og liðnum.

Leon (Bernzy) Bernstein skrifaði:
Everybody loves to have their picture took. Everybody.IMDB
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 2:49:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Papparazzi auðvitað! Lang heitasta "ljósmynda"myndin, fyrir utan að allir góðu kallarnir voru drepnir í henni Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 12:29:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"One our photo session" Question

Robin Williams er klikkaður í þeirri....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 21 Feb 2005 - 10:53:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Látum okkur nú sjá....
Rear Window. Hitchcock alltaf góður.
Blowup Þessa á ég reyndar eftir að sjá...
The Eyes of Laura Mars
Killer Image
Bridges of Madison County (Ef þú villt sofna Razz)
Under Fire
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
huggalitla


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 103


InnleggInnlegg: 04 Mar 2005 - 16:19:41    Efni innleggs: já, ok Svara með tilvísun

Eye of The Beholder...fjallar kannski ekki alveg um ljósmyndun "per sei" en hann tekur alveg massa af myndum af konunni! Laughing
Paparazzi hérna...hef reyndar ekki séð hana sjalf, en...
The Photographer (1948) kómísk morðsaga um blóðþyrstan ljósmyndara og módelin hans...
Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 04 Mar 2005 - 22:03:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

War Photographer (James Nachtway)
Weegee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group