Sjá spjallþráð - glitský :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
glitský

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kollaosk


Skráður þann: 15 Feb 2005
Innlegg: 285
Staðsetning: Laugarás
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2005 - 8:18:19    Efni innleggs: glitský Svara með tilvísun

hæ hér er mynd sem ég tók um dagin af glitskýjum en ég var að hugsa að mér finnst ég ekki ná litunum í skýjunum nógu vel.. hvernig fer ég að því ?
kann nota bene ekki á photoshop.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Snippy
Bikarmeistari


Skráður þann: 02 Mar 2005
Innlegg: 207
Staðsetning: 101
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2005 - 12:38:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski virkar það betur með smá súmi og lægri shutter á háu apparture.

Tók þessa þannig um jólin og svo smá level breyting í ps (ekki mikil samt)

uhhh.. Er ekkert alveg að fatta hvernig maður setur inn mynd herna?
Er að vinna í þvíWink
Getur einhver gefið mér hint?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2005 - 13:18:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snippy skrifaði:
Kannski virkar það betur með smá súmi og lægri shutter á háu apparture.

Tók þessa þannig um jólin og svo smá level breyting í ps (ekki mikil samt)

uhhh.. Er ekkert alveg að fatta hvernig maður setur inn mynd herna?
Er að vinna í þvíWink
Getur einhver gefið mér hint?


Verður að hýsa mynd á netinu http://easy.go.is til dæmis eða bara hvaða stað sem er sem býður uppá myndhýsingu.

Þegar þú ert búin að hýsa myndina. Þá tekuru link (Tökum sem dæmi linkinn á myndina hérna uppi)

http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0034294.jpg

Hérna er hann.

Næst seturu [img] fyrir framan linkinn og [/img] fyrir aftan linkinn. Það eru takkar til að gera svona fyrri ofan þar sem maður skrifar póstinn

Þá lítur þetta út svonaOg til að svara upprunnalega póstinum, Það væri lítið mál að fikta smá í color balance og levels í photoshop held ég til að gera hana betri. En til að ná henni betri hefði ég zoomað örlítið inn. og haft shutterinn opinn í örlítið lengri tíma
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Snippy
Bikarmeistari


Skráður þann: 02 Mar 2005
Innlegg: 207
Staðsetning: 101
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2005 - 18:41:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá rookie örðuleikar;)
Thanks..

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2005 - 20:01:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fiktaði smá í Curves, Color Balance og Levels í photoshop.

Er þetta betra?

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 03 Mar 2005 - 21:26:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, mér finnst hún betri svona, en þú mættir kroppa svona 2/3 af dökka fletinum neðst að mínu mati, þá ertu kominn með nokkuð góða mynd!
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 04 Mar 2005 - 0:42:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eftir smá fikt í viðbót, Þá hefur komið í ljós að kolla tók bara þessa fínustu mynd! Very Happy

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 04 Mar 2005 - 0:48:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, nú ertu komin/nn með þrælfína mynd! kolla??? Gott
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 04 Mar 2005 - 9:27:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Exclamation það er aldeilis munur á þessum tveim myndum Shocked flott Exclamation
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Mar 2005 - 10:04:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svolítið off topic, en þó ekki alveg og nokkuð skemmtilegt Wink

http://www.mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1127603 skrifaði:
Ennfremur bendir Heiðrún á, að óvenju mikið hafi sést af glitskýjum yfir öllu Íslandi í vetur, og þau séu beinlínis til marks um að ósonþynning eigi sér stað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group