Sjá spjallþráð - Búin að panta vélina fínu :) 300D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Búin að panta vélina fínu :) 300D
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 16:42:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góður Bolti! Ég er ánægður með þennan pakka, hefði samt vilja sjá kit linsuna þarna!?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:18:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er að spá í að fá mér svipaðan pakka áður en yfir líkur.
Þetta er flottur pakki en ég hvað er þetta remote switch ?
Ég hef nú hug á því að skella batterygrip með mínum pakka.
hvar keyptirðu þinn pakka ?
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:21:15    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

remote switch
er að öllum líkindum fjarstýring fyrir myndavélinna
þráðlaus eður ei....

gætti líka verið eitthvað annað sem ég hef ekki hugmynd um hvað það sé.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:23:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi kalla fjarstýringuna mína remote switch, svona tæki sem smellir af myndavélinni... þá hristist ekki vélin þegar maður heldur um hana og ýtir á takkann... mjög sniðugt þegar maður er að taka long exposure skot
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:25:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Remote switch" eða oft gikksnúra til að smella mynd af án þess að koma við myndavélina. Nauðsynleg með þrífótnum í rökkrinu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:33:34    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

líklega alger snild að vera með svona græju þráðlausa....

snúrur flækja bara málinn finnst mér Confused
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:46:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Oki flott Very Happy
ég er að leita mér að sambærilegum pakka sem má vera notaður og ekki væri verra ef hann hefði batterygrip og að vélin væri svört þótt það sé ekki aðalatriði.
Hvar á maður að leita til að fá svona pakka á sambærilegu verði og helst ekki dýrar ?
Er ekki líka hægt að sleppa við svoldinn kostnað við að láta senda þetta sem gjöf til mín Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 21:58:38    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

svona 50/50 hvort það virki.....

en alveg þess virði að reyna á það...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:28:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gjafir meiga bara kosta einhvern 10þús kall svo hann sé undanskilinn virðisauka... hversu fáránlegt sem það getur nú verið...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:29:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo má bæta við að 300D er svo skemmtileg að því leitinu til að sjónvarpsfjarstýringin mín virkar fínt á hana Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:32:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hverskonar sjónvarp ertu með Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 22:37:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ATV Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 06 Des 2004 - 9:43:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Svo má bæta við að 300D er svo skemmtileg að því leitinu til að sjónvarpsfjarstýringin mín virkar fínt á hana Wink


Geturðu hækkað og lækkað í henni? Laughing
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 13 Des 2004 - 13:53:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er alveg best að hafa grip, ekkert endilega uppá auka batterýið heldur útaf vertical gripinu sem að kemur sér ó svo vel við allar aðstæður ef þú þarft að taka mynd í portrait
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group