Sjá spjallþráð - Firmware update :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Firmware update
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 12 Jan 2005 - 1:03:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Það er hvernig vélin ljósmælir myndina, hvort hún notar avarage, centered composition eða spot meter.

Ef hún er á average þá ljósmælir hún allann myndflötinn og finnurút meðaltal.
Centered composition þá skiptir það mestu máli það sem er í miðjunni og svo smám saman tekur mælirinn minna og minna mark á ljósmagninu og það sem er úti í köntunum er mælinum eiginlega alveg sama um.
Spot meter þá mælir hann bara lítinn flöt (miðjuna)

Það er ekki spot-meter í ódýru Canon vélunum. Alvöru spot-meter mælir 1% eða svo af myndfletinum. Það sem ódýru Canon vélarnar eru með heitir „partial-metering“ og mælir 9,5% af myndfletinum. Hringlaga ramminn í miðjunni á viewfinder-inum í mörgum ódýru Canon vélunum, t.d. 10D, segir til um svæðið sem partial-metering notar.
Hafa væntanlega ekki spot-meter til að aðskilja vélarnar frá EOS 1 og EOS 3.
Nikon eru miklu betri að þessu leyti. Evil or Very Mad
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 12 Jan 2005 - 1:05:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigginn skrifaði:
er þetta allveg seif... er enginn leið að rústa vélinni sinni á þessu... hvað gerir svo þetta firmware fyrir 300D?

Myndi ekki hafa áhyggjur af því að þetta rústi vélinni. Svo til engar líkur á því. Fullt af sniðugum fídusum með Wasia - sérstaklega gott að geta valið um fókus-ham til dæmis.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Jan 2005 - 1:08:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Það er ekki spot-meter í ódýru Canon vélunum. Alvöru spot-meter mælir 1% eða svo af myndfletinum. Það sem ódýru Canon vélarnar eru með heitir „partial-metering“ og mælir 9,5% af myndfletinum. Hringlaga ramminn í miðjunni á viewfinder-inum í mörgum ódýru Canon vélunum, t.d. 10D, segir til um svæðið sem partial-metering notar.
Hafa væntanlega ekki spot-meter til að aðskilja vélarnar frá EOS 1 og EOS 3.
Nikon eru miklu betri að þessu leyti.
Það er rétt hjá þér, enda kostar ódýrasti 1° spotmeterinn á BH um 430$, kanski ekki nema furða að það sé soldið lélegri ljósmælir innifalinn í þessum vélum.

Minnti samt endilega að þetta hafði verið kall spot metering, en það er þá hérmeð leiðrétt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 10:33:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Firmware update fyrir Nikon D2H má finna hér:

http://nikonasia-en.custhelp.com/cgi-bin/nikonasia_en.cfg/php/enduser/std_alp.php?http://nikonasia-en.custhelp.com/cgi-bin/nikonasia_en.cfg/php/enduser/std_alp.php
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 17:40:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var með linsuna á vélinni þegar ég skipti um Firmware á 20D og núna virkar ekki linsan eins og hún á að gera, hvernig svosem það stendur á því,
fór með hana í fótóval í viðgerð.
Þannig að það er kannski eitthvað til í því sem menn eru að segja um að
hafa ekki linsuna á vélinni þegar skipt er um Firmware....
En hafiði heyrt um bakfókus vesen í 10D eða 20D?
Það er nefnilega lika það sem er að hrjá 20D vélina mína..... Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 17:48:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það kæmi mér nú verulega á óvart að það sé vegna þess að linsan hafi verið á, ég er nokkuð viss um að vélin geti ekki flassað á einhvern kubb í linsunni, þannig mun líklegra er að canon hafi eitthvað breytt í þessu firmware-i sem gerir það að verkum að sumar 3d party linsur hætti einfaldlega að virka sem skyldi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 17:54:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já það er allltaf spurning en allavega er þetta voðalega
spúki allt saman....
Flott plott til að þurfa fara versla ofurálag á "L" gleri..
Það þarf að fara senda menn þarna út og
láta banka í þessa kalla sem setja verðmiða á þessar blessaðar linsur!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group