Sjá spjallþráð - Tamron linsa! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tamron linsa!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 23:06:55    Efni innleggs: Tamron linsa! Svara með tilvísun

Vitiði eitthvað um þessa linsu? Er einhver hérna sem á svona linsu? Er að spá í hvernig standard zoom linsu ég á að fá mér. Er að leita að einvherji á bilinu 24-135 mm og allt þar á milli. Verður að hafa hraðan fókus!!! og passa á Canon EOS auðvitað WinkRolling Eyeshttp://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=284399&is=REG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 23:08:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tékkaðu á þessu: http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=187&sort=7&cat=43&page=1
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 23:44:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á svona...
skide góð...
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 23:57:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
ég á svona...
skide góð...


er hraður fókus á henni? samkvæmt gagrýninni sem ég var að lesa um hana sem os benti mér á þá kvarta flestir yfir hægum og háværum fóskus Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 0:08:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég veit ekki hvað ég á að segja við þeim ásökunum, en hún er ekkert hævær, ekkert háværari en aðrar linsur, en með fókusinn..

ég hef tekið eftir því að hún er mjög frek á fókusinn á ljóspunkta og það er soldið ervitt að fá hana stundum frá ljósum punkt yfir í dökkan..

en annars er ég mjög ánægður...
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 0:08:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
padre skrifaði:
ég á svona...
skide góð...


er hraður fókus á henni? samkvæmt gagrýninni sem ég var að lesa um hana sem os benti mér á þá kvarta flestir yfir hægum og háværum fóskus Confused


Látum padre dæma um hljóðið henni. Ég hef fiktað með þessu linsu og get ekki sagt að hljóðið trufli mig neitt. Hef samt ekki prufað hana það mikið til að geta dæmt um það. En allavega ég pantaði þessa linsu í gær að utan og fæ hana líklega í hendurnar á morgun, þannig það er test-timabil framundan.
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 0:08:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

myndi stökkva á Sigmuna mína frekar.....
Hún er mjög hressandi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 0:10:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

russi skrifaði:
totifoto skrifaði:
padre skrifaði:
ég á svona...
skide góð...


er hraður fókus á henni? samkvæmt gagrýninni sem ég var að lesa um hana sem os benti mér á þá kvarta flestir yfir hægum og háværum fóskus Confused


Látum padre dæma um hljóðið henni. Ég hef fiktað með þessu linsu og get ekki sagt að hljóðið trufli mig neitt. Hef samt ekki prufað hana það mikið til að geta dæmt um það. En allavega ég pantaði þessa linsu í gær að utan og fæ hana líklega í hendurnar á morgun, þannig það er test-timabil framundan.


Frábært Very Happy Þú kannski lætur ánægju eða óánægju þína með þessa linsu í ljós hérna á næstunni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 0:38:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
russi skrifaði:
totifoto skrifaði:
padre skrifaði:
ég á svona...
skide góð...


er hraður fókus á henni? samkvæmt gagrýninni sem ég var að lesa um hana sem os benti mér á þá kvarta flestir yfir hægum og háværum fóskus Confused


Látum padre dæma um hljóðið henni. Ég hef fiktað með þessu linsu og get ekki sagt að hljóðið trufli mig neitt. Hef samt ekki prufað hana það mikið til að geta dæmt um það. En allavega ég pantaði þessa linsu í gær að utan og fæ hana líklega í hendurnar á morgun, þannig það er test-timabil framundan.


Frábært Very Happy Þú kannski lætur ánægju eða óánægju þína með þessa linsu í ljós hérna á næstunni Wink


I will do that, babe
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 0:41:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
myndi stökkva á Sigmuna mína frekar.....
Hún er mjög hressandi.


áttu Sigma 24-70mm f/2.8 EX DG?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 0:43:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 28-70Ex F2.8 DF
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 1:43:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sú er nú ekki snögg að fókusa... Shocked
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 1:50:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigman? jú jú þræl fín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group