Sjá spjallþráð - Vantar góð ráð strax :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar góð ráð strax
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 9:14:00    Efni innleggs: Vantar góð ráð strax Svara með tilvísun

Mér var að bjóðast smá verkefni sem felur í sér að taka myndir á árshátíð hjá stóru fyrirtæki. Svosem ekkert flókið en ég er að pæla í hvaða linsur er best að nota og hvort ég "þarf" að vera með almennilegt flass. Ég á nefnilega ekki svoleiðis og linsurnar mínar eru 18-55mm kit linsan, 50mm 1,8 og 75-300mm. Hvað segið þið???
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 9:18:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað er að gerast á svæðinu, eru þetta svona tónleika skemmtun eða bara svona árshátíðar fyllerí?

hvar er hún haldin? er nóg ljós á staðnum?
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 9:23:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko ég fæ voðalega litlar upplýsingar en mér skilst að þetta sé borðhald og svo fyllerí, ábyggilega í stórum sal einhversstaðar og pottþétt lítið ljós á staðnum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 9:25:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi ekki vilja vera án flash sem væri gott.

Áttu að taka myndir af skemmtiatriðum eða öllum um leið og þau koma inn á árshátíðina? eða bara af fólkinu við borðin og á dansgólfinu?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 9:28:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er bara með flassið sem er fast á vélinni (300d) Sad

En ég held að ég eigi að vera í því að taka myndir af fólkinu og kannski einhverjum í ræðupúlti og svoleiðis. Eins og ég segi þá fæ ég takmarkaðar upplýsingar. Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 9:34:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrir mitt leiti þá hentar kit linsan mjög vel.
50mm linsan er ekki stór þannig að ég bíst við að það væri ekki svo mikil fyrirhöfn að hafa hana með.
Flash er must á svona þar sem í flestum tilfellum er lýsing ekki ýkja mikil, nema þó við púltið.
Mæli með að setja smjörpappír á flashið, þ.e. ef þú færð auka flash. Sennilega ekkert rosalega þægilegt að setja það á pop-up flashið.

Reyndar er pop-up flashið sæmilegt en það vill skilja eftir punkt.

Vona að þetta hjálpi.
Svo er um að gera að deifa ljósin inni í stofu og prófa sig áfram.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 9:49:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aldrei að vita nema hægt sé að redda þér Tamron 28-75mm f/2.8 linsu og 580ex flassi Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:10:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er alveg nausðynlegt að vera með flass í þesari aðstöðu. Reyndu að verða þér úti um flass.

Annars er kit linsan mjög góð í þetta ef þú ert með flass.
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:16:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En svona since we're on the topic er þá einhver til í að útskýra í stuttu og einföldu máli hvernig það er betra að vera með aukaflass. Ég veit að það ER betra en ekki alveg með á hreinu AF HVERJU. Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:26:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aukin styrkur á flassinu, þ.e. stærri og öflugari haus.

Getur snúið hausnum í hringi og þannig kastað birtunni á veggi í kring, þannig nærðu eðlilegri birtu. Oftast best að beina flassinu upp ef lofthæðin er ekki of mikil

Lítill sem enginn möguleiki á að fá rauð augu.

Þetta eru svona helstu ástæðurnar, getur svo sem vel verið að ég sé að gleyma einhverju.
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:28:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú langar mig í flass Crying or Very sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:29:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Öruglega einhver hérna inni sem er til í að lána þér sollis grip....
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:32:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smile

En önnur pæling ... fyrir "byrjanda" eins og mig með 300d vélina, hvernig flassi mælið þið með svona ef ég færi út í að kaupa?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:36:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er alltaf hrifnari af Canon flössum. Kannski er maður bara svona mikil merkjahó...

Ég byrjaði með 420EX og er núna kominn með 550EX.
Ég myndi segja að 420EX flassið sé mjög gott fyrir hinn almenna byrjanda enda sé ég alls ekki eftir því að hafa farið fyrst í það og síðan það stærra.

Veit að Bolti getur verið sammála mér um það Smile
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 10:49:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

As usual I am Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group