Sjá spjallþráð - Myndataka í tungsljósi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndataka í tungsljósi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 8:49:43    Efni innleggs: Myndataka í tungsljósi Svara með tilvísun

Komið þið sæl,

það var svo bjart og skemmtilegt tunglsljós hér fyrir norðan í gær svo ég ákvað að spreyta mig á að mynda það þegar ég sá að fjöllin spegluðust í sléttum sjónum. Óttalegt vesen á mér með þrífót í myrkrinu. Ég tók m.a. þessa mynd:Ég veit ekki hvernig best er að vinna svona mynd, mér finnst ákveðnir möguleikar í henni, er búin að "dodge" fjöllin dálítið en er síðan á báðum áttum. Þegar ég lýsti hana fannst mér hún dálítið kornótt.

Einnig er ég að velta fyrir mér hvort það eru aðrar stillingar en hraðinn sem gott hefði verið fyrir mig að fikta dálítið í líka.

Þakklát fyrir góð ráð.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 8:54:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég sé bara ekkert á þessari mynd
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 9:02:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
ég sé bara ekkert á þessari mynd


Jahérnahér, hún er dökk (sem er jú vandinn) en að þú sjáir absólútlí ekkert??? Það var náttúrulega alveg komið myrkur en... Hmmm verð að klóra mér eilítið í hausnum yfir þessu.

Myndin er http://www.pjus.is/myndir/lara/myrkur/Eyjafj?full=1 ef það bjargar einhverju.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 9:07:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það eru einhverjar útlínur þarna yfir fjörðinum og spegil mynd í hafinu, en þú hefðir átt að taka þessa mynd á mun lengri tíma...
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 9:11:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi mynd hefði komið mun betur út með svona 5-8 sec Shutter Speed og. Og jafnvel með ISO 200-400
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 9:31:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
það eru einhverjar útlínur þarna yfir fjörðinum og spegil mynd í hafinu, en þú hefðir átt að taka þessa mynd á mun lengri tíma...


Ég er með myndir á lengri tíma en þá yfirleitt brenndu ljósin myndirnar illilega og mér fundust þær ekki góðar, líklega hefði ég þurft að finna mér stað þar sem voru lítil eða engin ljós sem er ekki auðvelt í þéttbýlum Eyjafirðinum.

Já í myrkrinu voru þetta bara útlínur og kannski er ekkert hægt að mynda svona speglun í sjó í myrkri þó tunglið sé að sprikla nokkuð bjart á himninum. Allavega hefði þá mátt vera meiri snjór í fjöllunum sem e.t.v. hefði hjálpað mér.

Exposure var 3 sek
Shutter speed 2,83
Aperture F/2,8
ISO 200

Prófaði alskyns stillingar (ég er ekki kominn með nægan skilning á þeim - en fer hægt fram) náði svosem ágætum myndum af ljósum á Akureyri en ég var að velta fyrir mér hvort maður næði spegluninni á fjöllunum í myrkrinu. Eina ljósið sem gaf þessa speglun var tunglsljósið. Og ef maður væri þó kominn með þetta velti ég fyrir mér hvort hægt sé að vinna myndina þannig að hún væri kannski dálítið spennandi. En kannski er ekkert varið í að taka mynd af speglun á fjöllum í myrkri og maður ætti bara að gera það í sólWink Ég fæ bara stundum svona vírd hugmyndir;-)
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 9:38:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þða er vel hægt mín kæra, það er bara að halda sér í sviðuðu isoi, en að hækka ljósopið upp um þó nokkur stopp, eins mikið og þú þorir, f16 kannski, og reyna að taka á betri tíma, 30 sek eða eitthvað.

þá losnaru við að brenna ljósinn svona mikið inn.
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 10:48:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
þða er vel hægt mín kæra, það er bara að halda sér í sviðuðu isoi, en að hækka ljósopið upp um þó nokkur stopp, eins mikið og þú þorir, f16 kannski, og reyna að taka á betri tíma, 30 sek eða eitthvað.

þá losnaru við að brenna ljósinn svona mikið inn.


Kærar þakkir, ætla að sjá hvort sömu skilyrði skapist í kvöld, það er allavega heiðskýrt og sól í dag eins og í gær og tunglið hlýtur að verða bjartara því það var að stækka.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 11:53:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fín hugmynd, mætti lýsa fjöllin aðeins betur, endilega prufa aftur og prufa ráð Padre með að minnka ljósopið. Ljósin mynda þá sennilega ágætis stjörnur sem er bara kúl ef þær verða ekki of stórar.
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 12:34:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef þú ert hrædd um að ljósin brenni þá á alls ekki að hafa vélina á ISO200 hafðu hana á 100.
Farðu annars nákvæmlega að þessu eins og PADRE talar um.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Dannifrikk


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 146


InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 15:04:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé alveg nákvæmlega hvar þetta er, Garðsárdalurinn er fyrir miðri mynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 16:30:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
ef þú ert hrædd um að ljósin brenni þá á alls ekki að hafa vélina á ISO200 hafðu hana á 100.
Farðu annars nákvæmlega að þessu eins og PADRE talar um.


Smali og Padre. Þið verðið eiginlega að skýra út fyrir mér hvernig ljósop og ljósnæmi hafa áhrif á "dynamic range". Ef Lára lýsir fyrir skuggana, hvernig fer hún þá að því að brenna ekki út háljósin, með breytingu á ljósopi eða ljósnæmi einu saman? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 22 Feb 2005 - 17:02:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Breytir engu, þú getur ekki lýst dimm fjöll rétt án þess að brenna út ljósastaura... - ASA talan skiptir litlu þar

það eina sem þú gætir gert þarna er taka tvær myndir, og skellt þeim svo saman...

Gætir farið einhvern milliveg með því að undirlýsa myndina og taka RAW (ef vélin þín getur það), tvíka síðan Exposure og shadows í eitthvað compromise...

Ég held samt að Lára þurfi að stilla skjáinn sinn, ég sá gjörsamlega ekki neitt nema einhverja ljósdíla þangað til ég setti skjáinn minn í "super bright mode"

ég myndi líka passa mig á að nota minna ljósop en 2,8... bara það að hoppa niðrí f4 myndi gefa þér helmingi lengri lýsingartíma. ef þú ferð svo í f5,6 þá gætirðu lýst í tvöfaldan þann tíma og svo framvegis.

Endilega skoðaðu linkinn sem Stjáni Loga sendi hérna um daginn
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group