Sjá spjallþráð - Nokkrar hugmyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nokkrar hugmyndir
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gislib


Skráður þann: 09 Júl 2006
Innlegg: 31
Staðsetning: Akureyri
Olympus E-400
InnleggInnlegg: 14 Feb 2007 - 23:19:28    Efni innleggs: Re: Nokkrar hugmyndir Svara með tilvísun

Hizzle skrifaði:
Tók saman hugmyndir sem hafa komið fram hérna í þessum þráð
og skellti í einn lista, kanski þægilegt
fyrir stjórnendur ef þeim vantar hugmynd Wink


HDR
Dýr
Sjálfsmynd
Vatn
Herma eftir auglýsingu
Rauður
Grænn
Blár
Gulur
Egg
Flugvélar
Fuglar II
Macro
Hetjur


Hvað með "Eyðilegging"? Idea
_________________
Flickrið mitt; endilega gagnrýnið, öðruvísi lærir maður ekkert Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
McFrikki


Skráður þann: 27 Okt 2006
Innlegg: 1271
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 50D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2007 - 21:00:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Líst vel á þennan lista. Verð að segja að mér finnst vanta keppnir á þessari síðu sem eru ekki bundnar við ákveðna hátíð eða árstíð. Finnst vanta að nota einhverjar svona einfaldar hugmyndir. Persónulega finnst mér ekkert leiðinlegra en að taka einhverjar jólamyndir þegar það eru jól og páskamyndir þegar það eru páskar.

Vantar keppnir sem eru svo gott sem hlutlausar og maður þarf ekki að vera byrjandi, gullborðahafi eða jólasveinninn til þess að taka þátt.
_________________
Canon 50D / 17-40 f/4L / 50 f/1.4 / 50 f/2.5 macro / 70-200 f/4L IS
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hizzle


Skráður þann: 03 Jan 2006
Innlegg: 400
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 19 Feb 2007 - 21:04:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, þetta form er til á dpchallenge og kallast "free study", finnst persónulega þessi vefur skemmtilegri
en dpchallenge, en væri gaman að hafa eitthvað í þessa áttina, bæti því í listann Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group