Sjá spjallþráð - Sigma bítur frá sér... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sigma bítur frá sér...
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 23:11:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
ætli þetta kvikindi verði ekki um 100kallinn Question

Ekki fræðilegur möguleiki fyrir f/4-5.6 linsu. Frekar eins og 30 þúsund. Svo er Tamron líka að koma með næstum eins linsu, 11-18mm f/4-5.6.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 23:22:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
os skrifaði:
ætli þetta kvikindi verði ekki um 100kallinn Question

Ekki fræðilegur möguleiki fyrir f/4-5.6 linsu. Frekar eins og 30 þúsund. Svo er Tamron líka að koma með næstum eins linsu, 11-18mm f/4-5.6.

Það er einmitt eitthvað sem ég var að velta fyrir mér líka ... 30 - 35 þúsund.

70-200 f/2.8 linsan mín var á rúmlega 50 kall í Hong Kong.
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 23:24:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það verður gaman að sjá hvernig þessar úber wide zoom linsur frá Sigma og Tamron standa sig -- það væri frábært að fá linsu sem er sambærileg við 10-22mm EF-S án þess að meiða sig í rassinum
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 23:36:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

30mm linsan hljómar vel og líka 10-22 linsan. en hafiði einhverja hugmynd hvenær þetta kemur á markaðinn???? Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group