Sjá spjallþráð - Vírar, Virkjanir og Álver. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vírar, Virkjanir og Álver.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Árni Tr


Skráður þann: 24 Ágú 2006
Innlegg: 2037

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 07 Feb 2007 - 17:45:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að menn geti afskrifað hópheimsókn ljósmyndara í álverið strax.
Á stöðum sem þessum þarf að vera mikið og gott eftirlit með ljósmyndurum, þar sem þarna inni eru án efa ótal framleiðsluleyndarmál sem reynt er að vernda fyrir iðnaðarnjósnum.

Sótti eftirfarandi upplýsingar á heimasíðu Alcan:

"Heimsóknir

Talsvert er um að áhugasamir hafi samband og vilji heimsækja álverið. Ef um er að ræða nemendahópa eða félagsskap af einhverju tagi reynum við að uppfylla óskirnar en vegna mikillar eftirspurnar frá ferðaskrifskrifstofum, bæði innlendum og erlendum, getum við ekki ekki tekið á móti gestum sem ferðast um landið á þeirra vegum.

Almenna reglan er sú, að heimsóknir eru takmarkaðar við hópa minni en 35 manns og almennan dagvinnutíma (milli kl. 8 og 16 virka daga). Þeir sem vilja óska eftir heimsókn geta sent tölvupóst á netfangið isal@alcan.com og við höfum samband þegar afstaða hefur verið tekin til óskarinnar.

Við hvetjum alla sem eru á leið til okkar að kynna sér þær öryggisreglur sem hjá okkur gilda. Upplýsingar um þær er að finna hér til hliðar.

Öryggisreglur gesta

Mikilvægt er að allir gestir virði þær öryggisreglur sem gilda á svæðinu. Þær eiga að tryggja öryggi gestanna og annarra á svæðinu. Enginn fer inn á svæðið án leiðsögumanns sem ber ábyrgð á gestunum. Helstu öryggisreglur eru þessar:

Öllum gestum ber að gera grein fyrir erindi sínu hjá hliðverði.
Gestir skulu ávallt vera í fylgd leiðsögumanns frá fyrirtækinu.
Fólki með hjartagangráð er óheimilt að fara inn í kerskála, enda er þar sterkt segulsvið.
Óheimilt er að fara inn á svæðið með greiðslukort og armbandsúr vegna segulsviðs.
Myndatökur eru ekki leyfðar á svæðinu, nema með sérstöku leyfi.
Reykingar eru ekki heimilar á meðan heimsókn stendur.
Við útvegum gestum okkar allar persónuhlífar - hjálma, gleraugu og yfirhafnir - en óskum eftir að þeir mæti í lokuðum skóm og síðbuxum.“
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
galdur


Skráður þann: 18 Jan 2006
Innlegg: 152
Staðsetning: Aldrei á sama stað lengi
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2007 - 17:50:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Á stöðum sem þessum þarf að vera mikið og gott eftirlit með ljósmyndurum, þar sem þarna inni eru án efa ótal framleiðsluleyndarmál sem reynt er að vernda fyrir iðnaðarnjósnum.


haha þetta er fyndið Very Happy Áliðn er nú ekkert ný af nálinni.
_________________
Canon 350dCanon 17-40mm-F4|Canon 50mm F1,8|
http://www.flickr.com/photos/ivarg/
http://www.pbase.com/ivarg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Árni Tr


Skráður þann: 24 Ágú 2006
Innlegg: 2037

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 07 Feb 2007 - 18:00:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú, þeir vilja allavega veita sérstakt leyfi fyrir myndatökum.
Ekki er það vísbending um að það megi mynda allt?
Svo er nú svona iðnaður meira en bara að bræða og steypa. Fyrirtæki sem þetta hafa eflaust þróað lausnir á framleiðsluvandamálum, sem þau vilja síður hafa aðgenglegar fyrir keppinauta.
Samkeppni er á milli fyrirtækja og eflaust vilja keppinautar vita hvað hinn er að gera.
Einnig er fyrirtækið undir smásjá almennings um þessar mundir og því vilja þeir eflaust stjórna því, hvað birtist um það sem þá varðar.

Jæja, en ekki er ég neinn stóridómari í þessum álverum.
En vonandi fjölgar þeim hvorki, né stækka úr þessu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stefanth


Skráður þann: 21 Feb 2006
Innlegg: 14

Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2007 - 1:19:12    Efni innleggs: Setjum þessa keppni af stað. Svara með tilvísun

Það eru "flottar" rafmagnslínur í hvalfirði þreföld lína. Stundum er slept úblæstri og það getur verið spúggi að mynda það. (Hugas að það sé gufa Smile )
Líka flott virkjun hérna út á Reykjanesi þessi sem var notuð í einhverri bílaauglýsingu.
Örugglega flott á kárahnúkum líka núna..
Ekkert spennandi við þessa kerskála.

Allt sem kallar Orka! Eitthvað dirty! rusty!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group