Sjá spjallþráð - Vörumyndataka :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vörumyndataka

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 16:24:40    Efni innleggs: Vörumyndataka Svara með tilvísun

Ég hef undanfarið verið mikið að taka myndir af vörum sem hafa síðan farið í vörulista/bæklinga/net-vörulista.

Þessvegna vildi ég forvitnast um það hvernig þið farið að í svona málum, hvort þið séuð með einhver spes/góð ráð í svona mynda töku.
Hvernig er auðveldast fyrir mig að maska hlutinn út frá bakgrunn og skera rest burt? (transperant)

Öll góð ráð vel þeginn Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mberg


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 71
Staðsetning: Rassgötu 13
Canon EOS-1D
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 16:28:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Extract er mjögott... Ef þú heldur inni ctrl (apple takkanum á mac) þá fer photoshop meðfram línunni fyrir þig...

Ef þú ert með samlitan bakgrunn þá virkar color range vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 16:29:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvítan bakgrunn og tvö ljós, til dæmis bounce-að af regnhlífum, yfirlýstu bakgrunninn.

Eðan það myndi ég halda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 16:40:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir þetta, prufa á eftir.

Hvar fást góðir/meðfærilegir(helst mjög "mobile") bakgrunnar? Þurfa ekki að vera svo stórir. Hef hingað til notað heimatilbúna bakgrunna úr því sem hendi er næst, það gengur misvel.

Og ef Óskar er að skoða þetta, þá væri ég mikið til í að vita hvað hann notaði í þessa mynd(bakgrunn, ljós etc. ?): http://www.oskarpall.com/?s=img&iID=12
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 16:46:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var niðri í skóla og stal mér A3 eða A2 plakati sem var með örlítið glansandi bakhlið. Dúndraði svo bara 1 softbox á þetta sem ætti að vera hægt að redda svipað með kastara og smjörpappír.

Ég hafði ljósið bara beint fyrir ofan myndavélina og speglunin/skuggarnir sem koma í áttina að manni koma vegna þess að ljósið endurspeglast í bakgrunninum og í áttina að myndvélinni.

Voða voða einfald í raun, bara fikta sig soldið áfram, og taka í RAW og fær exposure smá upp þegar þú ert að taka hana inn.

Er það eitthvað fleira ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 20 Feb 2005 - 18:00:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group