Sjá spjallþráð - Fæðingarmyndartaka :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fæðingarmyndartaka
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 18 Feb 2005 - 20:03:12    Efni innleggs: Fæðingarmyndartaka Svara með tilvísun

Jæja núna þætti mér rosalega vænt um ef þið væruð til í að miðla fróðleik um fæðingamyndatöku.......Þetta er einstök stund og ég er svo heppinn að fá að vera með í fæðingu og fá að taka myndir.
Væri til í að heyra í ykkur með þetta.
Upplýsingar og Tækni.....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Ingvar


Skráður þann: 20 Des 2004
Innlegg: 978

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 0:46:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem að ég þrjár yndislegar stelpur þá hef ég smá reynslu af þessu en hef samt bara verið að taka myndir svona eftir á. Örugglega gott að hafa bjarta linsu þar sem að það er oft ekki mikil lýsing og flash gæti pirrað. Þetta er svona það eina mér dettur í hug.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:04:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

engar hugmyndir....?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:05:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held að ég myndi persónulega aldrei þora þessu Confused

taka bara með sér 50 millimetrana framaná vélina og vonast eftir því besta ef þú færð nokkrar mínútur þar sem þú ert ekki að styðja konuna þína í rembingnum Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:10:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já vera með 50 og 580 flassið jafnvel með bökunar pappír framan á því?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:12:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held að konan þín standi upp af fæðingabekknum og drepi þig ef þú ferð að flassa hana....

er ekki frá því allavega Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:15:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe sennilega en þetta er barn nr.3 núna og hún vildi sérstaklega fá fæðingarmyndir.....bæði með 20 vélinni og svona videovél lika,.....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:20:33    Efni innleggs: Re: Fæðingarmyndartaka Svara með tilvísun

os skrifaði:
ég er svo heppinn að fá að vera með í fæðingu og fá að taka myndir

virkar á mig eins og hann sé fenginn af foreldrunum til að mynda atburðinn,
...en ég er kannski að misskilja?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Reysi


Skráður þann: 17 Des 2004
Innlegg: 513

Canon 10D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:22:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok... féllu nokkur innlegg rétt á meðan ég skrifaði þetta Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:24:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

u var svona að spá í hvort einhver hérna hefði verið með vélina í fæðingu og gæti miðlað tækni Info og svoleiðis dæmi.....skulum reyna halda okkur við það bara... Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 12:39:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

linsa með láu f-stoppi og svo mögulega softboxað flass

My tip Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 13:03:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef mér tekst að ná myndum af þessu skal ég pósta þeim hérna upp að "skynsamlegum mörkum" skiljið hvað ég er að fara! Sjálfsögðu B/W.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 13:10:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi mæla með að þú notaðir linsu sem er amk F2.8 eða bjartari.

Þá væri mjög gott að hafa víða linsu 15-30 eða á því bili.

Það er oft þröngt á þingi í fæðingunni og erfitt að komast nægilega langt frá ef þú hefur ekki nægilega viða linsu.

Mæli ekki með 50mm 1.8 linsunni í þetta þar sem þú þarft að vera of langt frá.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 13:12:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

best auðvitað að spyrja hvort þú meigir nota flash en passa að það trufli ekki fæðinguna.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 19 Feb 2005 - 13:24:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 12:32:29, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group