Sjá spjallþráð - Photoshop keppni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Photoshop keppni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 12:36:10    Efni innleggs: Photoshop keppni Svara með tilvísun

Hvernig væri að halda svona p/s keppni og hafa hana þannig að bæði unnar og óunnar myndir væri sjáanlegar. Væri þá líka hægt að hafa vinnigshafa fyrir óunnar og unnar myndir. Gæti verið skemmtilegt að sjá mismuninn.
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 12:41:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Haukur Jo


Skráður þann: 19 Jún 2006
Innlegg: 906
Staðsetning: Danmörk, Óðinsvé
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 13:40:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kanon góð hugmynd hjá þér.
_________________
http://www.flickr.com/photos/haukurjo/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 13:49:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og allir fá sömu myndina til að stilla?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
McFrikki


Skráður þann: 27 Okt 2006
Innlegg: 1271
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 50D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 13:53:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Og allir fá sömu myndina til að stilla?


Það er ekki vitlaus hugmynd, þar sem allir byrja þá frá sama grunni. Myndir geta nefninlega verið svo mismunandi og mismunandi vinnslumöguleikar. Með þessu væri þá hægt að láta reyna á útsjónarsemi.

örugglega einhver á móti þessu og ég er ekkert alveg með þessu, né á móti, en finnst þetta sniðug hugmynd sem vert væri að prufa.
_________________
Canon 50D / 17-40 f/4L / 50 f/1.4 / 50 f/2.5 macro / 70-200 f/4L IS
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 14:03:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er auðvitað nauðsynlegt að allir fái sömu myndina, annars er verið að keppa um mynd líka en ekki bara photoshop kunnáttu.

mæli með því að einhver sem er með server skelli sér út með góða myndavél og smelli af eins og einni mynd í RAW, skelli henni á serverinn og setji link hérna inn.

þannig geta allir sótt myndina og unnið eins og þeir vilja, og póstað hingað inn eftir ákveðinn tíma, td næstu helgi.

eftir þá tilraun væri hægt að gera þetta sem opinbera keppni með annarri mynd sem kæmi þá frá sje og væri linkað á í keppnislýsingu.

væri gaman að hita upp og hafa eina keppni bara upp á gamanið.

ég tek oft þátt í svona keppnum á ephotozine, þar er alltaf á fimmtudögum keppni með þema sem stendur í 24 tíma, svo er fun friday keppni á föstudögum þar sem sigurvegari síðustu viku póstar inn mynd á föstudegi og allir geta sótt hana og breytt að villd og sent hana inn aftur á föstudeginum, svo velur sá sem átti myndina nýjan sigurvegara sem tekur upp þráðin í næstu viku.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummih


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1693

Canon 40D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 14:24:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
svo er fun friday keppni á föstudögum þar sem sigurvegari síðustu viku póstar inn mynd á föstudegi og allir geta sótt hana og breytt að villd og sent hana inn aftur á föstudeginum, svo velur sá sem átti myndina nýjan sigurvegara sem tekur upp þráðin í næstu viku.

Það væri hægt að stofna svona þráð bara. Hljómar skemmtilegt.
_________________
~ Ljósmyndir ~
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 15:22:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er til. Þetta er fín hugmynd hvort sem allir fá sömu myndina eða ekki, bara smá mismunandi áherslur.

Svo er jafnvel hægt að hafa eitthvað þema í editing stundum, t.d. reynt að líkja eftir einhverjum ákveðnum stíl.
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
leifur


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 833
Staðsetning: rvk
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 18:04:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en ef maður er með raw mynd, þá geta ekki allir unnið hana, er það nokkuð ? ég er t.d. bara með photoshop. er hægt að vinna raw myndir í photoshop ?
_________________
ljósmyndun er forvitnileg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Hizzle


Skráður þann: 03 Jan 2006
Innlegg: 400
Staðsetning: Reykjavík
Nikon
InnleggInnlegg: 16 Jan 2007 - 18:16:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

leifur skrifaði:
en ef maður er með raw mynd, þá geta ekki allir unnið hana, er það nokkuð ? ég er t.d. bara með photoshop. er hægt að vinna raw myndir í photoshop ?


Jújú þarft hinsvegar að sækja þetta littla update fyrir photoshop
http://download.adobe.com/pub/adobe/photoshop/cameraraw/win/Camera_Raw_2_2.zip
og þá getur þú opnað raw myndir í photoshop Wink

Hinsvegar þegar þú ert búinn að vinna myndina með þeim ,,tólum" sem eru leyfð í RAW geturu exportað henni td. sem tiff og haldið áfram að vinna með hana í photoshop.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Jan 2007 - 10:38:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er bara að setja inn mynd Very Happy
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group