Sjá spjallþráð - forvitni... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
forvitni...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
toffy


Skráður þann: 25 Sep 2006
Innlegg: 27
Staðsetning: Neskaupstað
Canon 30D
InnleggInnlegg: 06 Des 2006 - 22:26:43    Efni innleggs: forvitni... Svara með tilvísun

Hæ hæ mér vekur forvitni á að vita hvort að það megi bara taka myndirnar á þessum 2 vikum eða hvaða tímabil sem að sett er upp eða má senda inn t.d mynd sem er tekin mánuði eða 2 áður?
Ef að svo er afhverju er það þá bannað? að senda inn eldri myndir sem að maður á? því að ég t.d á myndir sem að mig langar kannski til að senda í keppni og passar kannski við ákveðið þema en er ekki tekin á þessu ákv tímabili....
kveðja
Toffy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 06 Des 2006 - 22:37:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er til að allir hafi sama tækifæri á að vinna keppnirnar, þannig að þó að þú hafir einhverntíman náð bestu mynd ævinar þá er hún ekki nothæf nema hún sé tekin eftir að keppni er kynnt.

allir fá sama tíma til að taka myndina, þannig hafa allir sama tækifæri á að vinna.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
toffy


Skráður þann: 25 Sep 2006
Innlegg: 27
Staðsetning: Neskaupstað
Canon 30D
InnleggInnlegg: 06 Des 2006 - 22:57:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég get nú kannski ekki sagt að ég sé að tala um að maður sé að taka bestu mynd æfi minnar.... mér finnst bara að maður ætti að geta notað eldri myndir ef að þær virka fyrir keppnirnar... maður er ekkert lengur að vinna þær enda máttu sem minnstu breyta... held að flestir hérna inni séu að taka mikið að myndum sér til ánægju og gleði og hafa eflaust margar myndir sem að ættu heima í einhverri keppni en getur svo ekki notað hana því að þú verður að taka hana á einhverju ákveðnu tímabili... í svona keppnum ætti ekki að vera einhver sérstakur tími til að taka myndirnar þótt að auðvitað þurfi að skila á ákveðnum tíma... finnst það annað ef að þetta væru verkefni... en þetta er síða sem að er með keppni í myndum og það ætti ekki að þurfa að einblína á áhveðin tíma til að taka myndirnar heldur að leifa fólki að nota myndir sem að það á en ef að það vill taka myndir fyrir þetta ákveðið þema þá er það líka hægt... er örugglega eftir að gera það einhvern tímann en ég tek mikið af myndum mér til skemmtunar og fleira og er ekki að einblína á eitthvað sérstakt þema... en ef að myndin virkar fyrir keppnina þá gæti ég notað hana... Smile
en það er bara mín skoðun Smile annars finnst mér þetta frábær síða og frábært að það sé hægt að sýna myndirnar sínar og fá dóma fyrir þær...
kveðja
Toffy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 28 Des 2006 - 18:56:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mynd ársins 2006 keppnin á örugglega eftir að fara af stað í janúar. Svo eru mynd mánaðarins sem gaman væri að setja á dagatal, þá hefur þú heilan mánuð til umráða.

Það er einmitt þetta að taka mynd á þessu stutta tímabili sem er hvað skemmtilegast, margir eru sömu skoðunar og þú í fyrstu en svo þegar þú ert búin að venjast þessu þá er þetta mjög hvetjandi og maður lærir heilmikið á því að taka myndir sérstaklega fyrir keppni.

Velkomin í hópinn Smile
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
steinar


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1418

Canon 10D
InnleggInnlegg: 28 Des 2006 - 23:16:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að tímaramminn sé bara hið fínasta mál.. Þetta hvetur keppendur til að fara út og skapa eitthvað nýtt en ekki að sitja heima og róta í möppunum sínum af mynd sem gæti kannski passað við þemað...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 28 Des 2006 - 23:32:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

steinar skrifaði:
Held að tímaramminn sé bara hið fínasta mál.. Þetta hvetur keppendur til að fara út og skapa eitthvað nýtt en ekki að sitja heima og róta í möppunum sínum af mynd sem gæti kannski passað við þemað...


Já sammála þessu, tímarammar eru bara fínasta mál.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Des 2006 - 23:56:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppnirnar eru til þess gerðar að kvetja ykkur til að fara að taka myndir og bæta ykkur sem ljósmyndara. Ýta við sköpunargleðinni sem blundar í okkur öllum.

Ef þið eigið einhverja góða mynd sem hentar í einhverja keppni en er of gömul þá er kjörið tækifæri að fara út og reyna að bæta þá mynd og gera enn betur því gamlamyndin er ólögleg (nema annað sé tekið fram í keppnislýsingu).
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Jan 2007 - 12:59:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

steinar skrifaði:
Held að tímaramminn sé bara hið fínasta mál.. Þetta hvetur keppendur til að fara út og skapa eitthvað nýtt en ekki að sitja heima og róta í möppunum sínum af mynd sem gæti kannski passað við þemað...


mjög svo sammala
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group