Sjá spjallþráð - Canon EOS 300D/digital Rebel svört vs silfur? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon EOS 300D/digital Rebel svört vs silfur?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 2:49:12    Efni innleggs: Canon EOS 300D/digital Rebel svört vs silfur? Svara með tilvísun

Er einhver annar munur en liturinn á gömlu silfur- eða nýju svörtu týpunni af 300D/Digital Rebel?

Nú munar $120 á þessum vélum t.d. og mér finnst það ansi mikill munur bara fyrir litinn.

Ekki svara nema þú sért með þetta á hreinu Wink

"ég held ekki" er ekki nógu gott svar, því það er það sama og ég hef við þessu.

edit: ég tók eftir því eftir á að munurinn er mun minni en $120 hjá B&H þar sem að maður fær lægra verð þegar varan er komin í körfuna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 3:57:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nákvæmlega sama vélin, eingöngu breyttur litur, er með það á hreinu Wink

Auka verðið er eingöngu til komið vegna þess að ýmsir aðilar voru tilbúnir til að greiða smá extra fyrir að þykjast vera professional, og þegar framleiðslu á 10D hætti, þá sáu Canon fram á að þetta væri ágæt leið til að auka söluna á rebelnum gegn d70 vélinni frá Nikon.

Þó hefur stundum leynst 18-55mm USM linsan í kittum með þeirri svörtu, en það er ekki algilt og ég hef ekki séð slíkt kit frá B&H.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 10:48:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég hef tekið eftir því að hægt er að fá USM linsuna með digital Rebel í kittum hjá B&H, en þá held ég bara með silfurvélinni, svo eins þá er misjafnt hvort USM linsan fylgi með 20D í kittum.

Ég er að hjálpa einum manni að velja sér byrjendapakka og þar sem ég sá fyrst $120 mun, þá fór ég að spá í hvort það væri eitthvað annað en bara liturinn sem munar um, svo tók ég eftir því að munurinn er í raun minni þegar vélin er komin í körfuna.

Svart er svalt

Takk fyrir svarið Malt! Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 11:57:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einsog ég frétti það þá var USM linsan að fylgja með svarta kittinu útí japan fyrst þegar svarta kittið kom, þar heitir vélin að mig minnir Digital Kiss, ekki rebel eða 300d.

En já, það er enginn munur á body'unum fyrir utan svarta litinn, og miðað við þær myndir sem ég hef séð af þessu body'i þá er þetta ansi mikið glansandi svartur litur, svona svipuð áhrif og ég myndi ímynda mér að kæmu ef maður myndi spreyja sitt silfur body svart Wink Ekkigott.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 13:03:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, takk, s.s. glansandi plast-svört
_________________
-
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 13:09:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
og miðað við þær myndir sem ég hef séð af þessu body'i þá er þetta ansi mikið glansandi svartur litur, svona svipuð áhrif og ég myndi ímynda mér að kæmu ef maður myndi spreyja sitt silfur body svart Wink Ekkigott.


Tja, ég handlék þessa vél örlítið þegar ég var út í Hollandi fyrir ekki svo löngu síðan, tók ekki eftir einhverju sérstöku glansi, en ég fór þó ekkert með vélina útúr versluninni þannig að þetta getur svosem vel verið rétt ef sólin skín á hana.

Mér persónulega fannst silfur vélin mikið flottari, enda svosem ekki að rembast við að líta út fyrir að vera pro eins og margir hér Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 16:38:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt: ok, hefur það fram fyrir mig - hef ekki handleikið hana Wink

En mér skilst að beco séu komnir með þessa vél, ætti að vera hægt að fá að skoða hana og "fíla" þar.

En þetta plast-glans hef ég séð á öllum myndum(kannski 2-3mism), gætu verið slakar myndir.

Langaði fyrst alltaf í svarta rebel þar sem mér fannst silfrið svo p&s'leg eitthvað, en maður komst fljótt að því að þessi p&s fílingur er bara jákvæður þegar maður er innan um fólk, myndavéla-feimið fólk er minna hrætt við silfrið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group