Sjá spjallþráð - Vandræði með AA batterí í BG-E2 í 20D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vandræði með AA batterí í BG-E2 í 20D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
joi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 20:59:17    Efni innleggs: Vandræði með AA batterí í BG-E2 í 20D Svara með tilvísun

Sæl.

Hefur einhver hérna lent í vandræðum með AA batterí í gripið á 20D vélinni? Þegar ég set fullhlaðin hleðslubatterí og kveiki á vélinni þá kviknar á henni en þegar ég prófa að taka fyrstu myndina drepur vélin á sér og batterí merkið blikkar tómt. Hefur einhver hérna lent í þessu?

Kveðja,
Jói
_________________
http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 23:08:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prufaði að setja bettery í hana þegar ég las þetta.
Þetta virkar fínt hjá mér.
Voru þetta ný battery og öll af sömu tegund?
Hefuru prufað að setja önnur en hleðslubattery í hana?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ThEgObLiN


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 61
Staðsetning: hafnarfjörður
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 1:59:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það gæti orsakast af því að hleðslubatterý eru oftast 1.3v en venjulegt batterý er 1.5v en ég veit nú samt voða lítið um þetta
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 2:11:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á ekki 20 en hef heyrt og lesið að hún gleypi venjulegar rafhlöður á ógnarhraða.

Þannig að ef batterýin eru ekki þeim mun betri þá lætur hún svona.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2005 - 11:59:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á ekki heldur 20d en bara út frá eðlilegri lógík gæti ég vel ímyndað mér að þú þyrftir ansi "stórar" AA rafhlöður til að knýja hana áfram, 2000mAh allavega. "Venjulegar" hleðslurafhlöður/aa rafhlöður eiga í vandræðum með að knýja litlar p&s áfram lengur en nokkur skot, þannig að ég myndi prufa öflugri/stærri rafhlöður ef þú vilt endilega nota AA Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group