Sjá spjallþráð - Skiptir máli hvernig Card Reader maður kaupir? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skiptir máli hvernig Card Reader maður kaupir?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 22:59:08    Efni innleggs: Skiptir máli hvernig Card Reader maður kaupir? Svara með tilvísun

Ég á 1 GB Lexar memory kort fyrir Canon EOS 20D vélina mína - með því fylgdi svona einfaldur kortalesari sem tengdist með usb í tölvuna.
Það virkar fínt og hefur alltaf gert.

Um daginn keypti ég mér svo 1.0 GB Scandisk Ultra II kort (CompactFlash) og það virkar ekki í þessum kortalesara þannig að ég þarf að fá mér annan kortalesara. Get reyndar lesið myndirnar í gegnum myndavélina en það gengur ekki til lengdar.

Ég ætla því að kaupa mér kortalesara fyrir þetta Scandisk kort.
Skiptir einhverju máli hvaða kortalesar maður kaupir svo framanlega sem hann virki fyrir þetta kort - hver er munurinn á þessum kortalesurum?
Sá einn á BH Photo - hér er urlið:
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=details_accessories&A=details&Q=&sku=359519&is=REG

Hvað þarf maður að skoða/varast þegar maður kaupir svona kortalesara?
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is


Síðast breytt af Hakon þann 11 Feb 2005 - 23:27:25, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 23:25:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti um daginn kortalesara í Elko sem heitir Vivanco.
Hann er usb2 og tekur nokkrar tegundir af kortum og líka hægt
að skrifa á kortin í honum, svona upp á firmware update.
Hann virkar fínt með Sandisk Kortum hjá mér
og kostaði um 3þús. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 23:25:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara að hann sé með USB 2 og að hann geti lesið cf2 kort.

Þetta er frekar ódýrt og fæst í flestum tölvuverslunum hérna heima á lítinn pening.

Linkurinn sem þú settir inn er á sandisk cf kort ekki lesara.

Það eru líka búnir að vera nokkuð margir þræðir um þetta þannig að þú gætir prufað að leyta.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 11 Feb 2005 - 23:31:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir þessi svör.
Ég er búinn að breyta linknum - hann á að vísa rétt núna.
Ég er ekki á Íslandi sem stendur þannig að ég get ekki keypt þetta þar og þess vegna vildi vera nokkuð viss hvað maður ætti að skoða frekar en annað.

Ég prufa að leita lika til að sjá hvort það skili ekki einhverju til viðbótar. Svona atriði mættu alveg eiga heima í FAQ lista sem þessi síða gæti tekið saman um ljósmyndun og myndavélahluti.
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group