Sjá spjallþráð - Lamparnir í Byko :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lamparnir í Byko
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Superwoman


Skráður þann: 11 Sep 2006
Innlegg: 127
Staðsetning: Grafarvogur
Canon 350D
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2006 - 18:54:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Superwoman skrifaði:
sje skrifaði:
ég keypti svona lampa og regnhlíf fyrir um 2 árum og var alveg ágætt.

Nú nota ég hann bara þegar það er kallt og þegar það þarf að mála og svona.

En þetta er ágætt svona til að leika sér með. mæli eindregið með að fá sér bara ódýra regnhlíf og mixa einhvern haldara fyrir hana.

Helsti gallinn við einn svona 500w er að ljósstyrkurinn er ekkert til að hoppa hæð sína af kæti yfir. Tveir gætu verið betri en þá bara opna upp á gátt.

Þú mátt koma og fá einn svona 500w lánaðan ef þú villt prófa áður en þú kaupir þér.


takk sje.. en maðurinn minn er málari og nótar svona lampa mikið... hann ætlaði að fara að kaupa ser þennan og ég fæ hann bara lánaðan hjá honum Very Happy

Annars langaði mig að fara að taka jólamyndir af börnunum, þannig að ég held að það sé bara best að eg leigji bara allt settið af þér Very Happy

Held að það sé skynsanlegra....

Takk allir fyrir svörin Very Happy


Já, það eru hörku ljós.
Þessir Byko kastarar skila sínu, en þú átt eftir að lenda í vandræðum með að mynda fólk með þeim - lokhraðinn verður vandamál þeas.

Ef þú ert með 350D eða 300D þá þarftu að fá hotshoe til að synca flössin sem SJE leigir, - eða nota flassið á vélinni sjálfri, og blokkera það með filmubút eða þykkum pappír.

Þetta með styrkinn á vinnkösturunum ætti samt ekki að vera vandamál. - þú getur alltaf fært það lengra frá viðfangsefninu, - eða stoppað linsuna niður í ljósopum.

Gangi þér vel.


Ég held við ættum að hafa wörkshop í Studíóljósum bráðum, Wink


já það væri gaman Very Happy
_________________
________________________
** Kveðja Superwoman **
________________________

Linsa 17-85mm f/4-5.6 IS

Myndasíðan http://flickr.com/photos/dora_sig/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2006 - 11:50:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef notað svona kastara með ágætis útkomu. Var reyndar með 4x500W sem er ríflega hraðsuðuketill. En þá náði ég líka lokhraðanum upp í ca. 1/125 við fyrirgefanlegt ISO

Þessi var t.d. tekin með þessari lýsingu

http://flickr.com/photos/jonatan_atli/235371513/

(kann ekki alveg að fá myndirnar til að birstast....)
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group