Sjá spjallþráð - hvaða önd er þetta ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hvaða önd er þetta ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 22 Okt 2006 - 13:11:23    Efni innleggs: hvaða önd er þetta ? Svara með tilvísun

fór að gefa öndunum í morgunn og sá þá eina kollu sem var minni og öðruvísi en stokkendurnar er einhver sem veit hvaða tegund þetta er ?


_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 22 Okt 2006 - 13:13:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta er grafönd. Var hún í Hafnafirði eða Reykjavík?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 22 Okt 2006 - 13:19:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hún er í Hafnarfirði núna ég var að koma inn
hún er svöng og kemur með stokkendunum upp að bakkanum
gaman ef einhver tæki af henni betri mynd
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 22 Okt 2006 - 13:56:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kallinn skrifaði:
hún er í Hafnarfirði .........
gaman ef einhver tæki af henni betri mynd

Hún var á sama stað í fyrravetur. Það er búið að mynda hana, þessi er síðan þá:

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kallinn


Skráður þann: 13 Okt 2006
Innlegg: 111
Staðsetning: Grindavík
Fujifilm FinePix S602 Z
InnleggInnlegg: 22 Okt 2006 - 14:03:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já þetta er eitthvað annað
það endar með að ég verði að fá mér alvöru vél
_________________
Guðmundur
www.fiskabur.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Okt 2006 - 22:37:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kallinn skrifaði:
já þetta er eitthvað annað
það endar með að ég verði að fá mér alvöru vél


ekki gleyma þá linsunni líka Very Happy
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group