Sjá spjallþráð - Minniskortavesen...??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Minniskortavesen...???

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
harpah


Skráður þann: 04 Maí 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 10:35:54    Efni innleggs: Minniskortavesen...??? Svara með tilvísun

Mig langaði til þess að athuga hvort einhver hérna hefði lent í svipuðu...
Ég er með 2 GB kort sem virðist alltaf fullt...Núna get ég tekið 94 myndir og það er fullt?? Hingað til hef ég látið tölvuna eyða myndunum út um leið og ég uploada þeim. Myndavélin segir mér að minniskortið sé tómt og þegar ég kíki á það í tölvunni er ekkert inni á því?? Hvert er málið???
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 10:42:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð regla er að láta myndavélina formata kortið.
Prófaðu að losa af kortinu í tölvuna og setja svo kortið í vélina og láta hana formatta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Proxus


Skráður þann: 13 Sep 2006
Innlegg: 236
Staðsetning: Ultima Thule
hún er svona svört
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 10:47:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæti kannski verið að þú sért að taka í RAW ?

Ég kem c.a. 50+ myndum í RAW á 1 GB kort þannig að 90-100 myndir á 2 GB er kannski ekki fjarri lagi.

En um að gera að formata alltaf kortið í vélinni áður en þú byrjar að nota það. Tryggir bestu vinnsluna.

Kv Proxus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
harpah


Skráður þann: 04 Maí 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 10:59:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki að taka í Raw núna...

Já átti reyndar eftir að formatta kortið aftur, var bara að pæla hvort þetta gerðist reglulega? Því vanalega get ég tekið 500 myndir í Jpeg en svo einn daginn allt í einu 94? Jæja, ég verð bara dugleg að formatta það...


takk fyrir svörin Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
indridi


Skráður þann: 15 Nóv 2005
Innlegg: 1050

Byrjar á C
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 11:15:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú alveg að koma um 100 myndum í Raw á eitt GB. ERtu nokkuð að taka Raw með stórum jpeg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
harpah


Skráður þann: 04 Maí 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 11:44:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

neibb...Bara large...Ekkert raw í gangi. Þetta gerðist bara allt í einu þegar ég tæmdi myndirnar útaf kortinu í fyrsta skipti í PC. Ég er með makka og aldrei neitt vesen, svo þegar í nota PC í eitt skipti fer allt í klessu...

Þetta kennir manni að nota bara bestu tövlur í heimi Wink hehe
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 11:53:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ertu á PC eða mac ?

ef þú eyðir myndum af kortinu í makka og tekur kortið úr kortalesaranum án þess að tæma ruslafötuna fyrst þá eru myndirnar ennþá á kortinu, þær eru bara faldar.

veit ekki hvort PC vinnur eins, en það borgar sig að tæma ruslafötuna áður en þú tekur kortið/myndavélina úr sambandi.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Siggi Geirs


Skráður þann: 01 Feb 2006
Innlegg: 429
Staðsetning: Mosfellsbær
Nikon D200
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 11:55:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér dettur í hug hvort fælar á kortinu hafi einhverra hluta vegna verið skilgreindir sem "hidden". Þetta á ekki að geta gerst óvart en aldrei skal segja aldrei. Það væri reyandi að setja kortið í tölvuna og láta hana opna alla fæla á kortinu og þá þarf að velja sérstaklega að láta hana sýna hidden fæla. Það er allavega þannig á PC vélunum, þekki þetta ekki á Mac, en þetta atriði ætti líka að reddast ef þú formaterar minniskortið.
_________________
kv.
Siggi Geirs
www.pbase.com/siggeirs
http://www.flickr.com/photos/siggigeirs/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Proxus


Skráður þann: 13 Sep 2006
Innlegg: 236
Staðsetning: Ultima Thule
hún er svona svört
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 20:47:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar ég flyt mínar myndir yfir á tölvu þá dæli ég þessu bara í gegnum snúruna sem fylgdi vélinni mun oftar en í gegnum kortalesarann. Bæði vegna þess að þá er ég væntanlega að slíta minna öllum "hurðum" sem ég þarf að opna og plöggum. Alltaf hægt að kaupa nýja snúru en erfiðara ef maður beyglar einn af pinnunum inni í vélinni sem fara í minniskortið.

Svo eyði ég myndunum út af kortinu í sjálfri vélinni jafnvel þótt ég taki kortið út.. Mér finnst einhvernvegin að það haldi kortinu eins samhæfðu vélinni og hægt er...

Kv Proxus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 22:42:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Góð regla er að láta myndavélina formata kortið.
Prófaðu að losa af kortinu í tölvuna og setja svo kortið í vélina og láta hana formatta.


Akkúrat

Ég copera alltaf bara myndirnar á tölvuna. Réttara sagt dreg þær bara og það birtist plús merki, virðist vera allra minnsta málið fyrir letingja eins og mig Smile

Svo þegar ég hendi kortinu aftur í vélina þá formata ég það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 23:23:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
ertu á PC eða mac ?

ef þú eyðir myndum af kortinu í makka og tekur kortið úr kortalesaranum án þess að tæma ruslafötuna fyrst þá eru myndirnar ennþá á kortinu, þær eru bara faldar.

veit ekki hvort PC vinnur eins, en það borgar sig að tæma ruslafötuna áður en þú tekur kortið/myndavélina úr sambandi.


PC vinnur ekki eins - Windows lítur á kortið sem external disk, þannig að DELETE við slíkar aðstæður þýðir DELETE án viðkomu í Recycle Bin.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 18 Okt 2006 - 23:34:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Góð regla er að láta myndavélina formata kortið.
Prófaðu að losa af kortinu í tölvuna og setja svo kortið í vélina og láta hana formatta.


Einhvað sem ég hef of lítið pælt í....en fyrst að þetta er góð regla þá er best að taka hana upp Smile
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hadrianus


Skráður þann: 27 Jún 2006
Innlegg: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2006 - 0:43:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta gerist stundum með Pc og Makka samskipti, lendi stundum í þessu á minnislyklinum mínum, prufaði að opna kortið í gegnum PC, fara svo í tools og þar í folder options ýttu þar á view og undir Hidden files and folders ýtirðu á Show Hidden files and folders
Þá ættirðu að sjá fullt af file-um á kortinu sem þú eyðir og þá á þetta að vera komið í lag.

En eins og sagt var fyrr þá gerist þetta þegar kortið er fjarlægt úr makka án þess að tæma rusla tunnuna

Ef þetta lagar það ekki þá veit ég ekki hvað þetta er
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
harpah


Skráður þann: 04 Maí 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2006 - 9:36:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jább þetta er komið í lag...formattaði bara kortið...Hef reyndar ALLSEKKI verið dugleg við það...Þetta kennir manni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 19 Okt 2006 - 9:45:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

harpah skrifaði:
jább þetta er komið í lag...formattaði bara kortið...Hef reyndar ALLSEKKI verið dugleg við það...Þetta kennir manni Wink


Það er nefninlega svolítið gáfulegt að gera það bara í hvert skipti sem þú byrjar nýja töku - það tekur mikið styttri tíma heldur en að henda fælunum í tölvunni, og er líka fljótlegra heldur en að segja "delete all" í myndavélinni.

Ég hef það sem reglu að henda myndunum aldrei fyr en ég nota kortið næst. - það eru mestar líkur á því að glata fælum þegar maður er að færa svona á milli miðla, bæði getur maður gert mistök sjálfur, og fokkað öllu upp. - og svo getur flutningurinn einfaldlega mistekist. (svosem mjög ólíklegt)

Ef þú sleppir því að henda myndunum þangað til þú þarft kortið næst lágmarkarðu líkur á því að gera mistök sem ekki er hægt að leiðrétta við allt þetta bras.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group