Sjá spjallþráð - Göng til Eyja? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Göng til Eyja?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 19:01:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef göngin verða komin, þá skelli ég mér með.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 19:29:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef göngin verða komin(já eða stefnir í það) þá flyt ég úr landi(og nei ekki til vestmanneyja Wink )
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 12:39:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Ef göngin verða komin(já eða stefnir í það) þá flyt ég úr landi(og nei ekki til vestmanneyja Wink )


Merkilegt að þú skulir vera hérna ennþá þrátt fyrir hvalfjarðargöngin! Twisted Evil Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 14:08:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aðeeeeins stærri notendahópur og skynsamlegri göng Wink


Ef árna jóhnsen tekst að koma þessum göngum á kortið þá missi ég endanlega álit á þessari blessuðu þjóð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mberg


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 71
Staðsetning: Rassgötu 13
Canon EOS-1D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 14:11:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvet þig til þess að kynna þér fyrirliggjandi upplýsingar um þessi göng áður en þú ferð að babbla eitthvað um þau hér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 14:18:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er búinn að kynna mér þessa svokölluðu kostnaðaráætlun(sem eru oftast doðrantar en er í þetta skiptið einhverjar örfáar bls).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 14:28:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Aðeeeeins stærri notendahópur og skynsamlegri göng Wink


Ef árna jóhnsen tekst að koma þessum göngum á kortið þá missi ég endanlega álit á þessari blessuðu þjóð


Þetta er svo kjánalegt að ég held þú sért bara að grínast með þetta. Leiðin norður var nú ekki mikilvægari en svo að við höfðum þegar veg sem hefur dugað ágætlega, til vestmannaeyja er enginn vegur.

Það þarf ekki nema skítaveður til að vera algjörlega fastur í þessum eyjum og ef þú hugsar til gossins sem var þarna, pældu þá í því hvað fólk var heppið með veðrið akkúrat þá!

Það er búið að sýna fram á að þetta er þjóðhagslega hagkvæmt miðað við að aðstæður séu góðar gagnvart gosum og jarðskjálftum, og ef þær aðstæður reynast góðar, þá er hálfvitaskapur að gera þetta ekki, miklu nær að missa álitið á þjóðinni ef svo fer. Athugaðu að samkvæmt einhverjum tölum sem ég sá einhverntímann þá taki það 15-20 ár að koma út á sléttu, það er bara mjög svipað og áætlanir voru fyrir hvalfjarðargöngin.

Svo til að vera aðeins on topic hérna, þá væri nú bara frábært fyrir okkur nördanna að geta skotist til eyja þegar það er gott veður án þess að standa í áætlunarferðum og því veseni sem fylgir.

Ef ég ætti að velja á milli ganganna eða halda þér á landinu, þá veistu hvort ég myndi velja Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 15:35:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mer líst nú bara vel á göngin en afhverju liggja þau svona skringilega.
Það væri hægt að stytta þau um helming ef þau væru beint yfir og frá þeim punktum sem er styrst yfir !
Bara eitthvað að bulla
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
mberg


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 71
Staðsetning: Rassgötu 13
Canon EOS-1D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 16:18:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ástæðan fyrir því hvernig þau liggja er sú að á þessum stað eru jarðlögin eins og best verður á kosið og búið að rannsaka það að þar er engin hreyfing. Þessi leið er til dæmis mun örruggari heldur en nokkurtíman hvalfjarðargöngin. Þegar þið keyrið í hvalfjarðargöngunum getið þið séð á nokkrum stöðum að þar er klætt að innan með svona áli eða hvað það kallast... það eru staðir þar sem fossar sjór bakvið útaf sprungum. Á leiðinni til eyja er í mestalagi ein svoleiðis sprunga samkvæmt Ármanni Höskuldssyni jarðfræðingi.

Varðandi fjárhagslega hlutan af þessu þá er ekki verið að biðja um neitt nýtt fjármagn heldur ætti að nýta það fjármagn sem fer árlega í herjólf. Ég minni á það að herjólfur er skilgreindur sem þjóðvegur og er eini þjóðvegur landsins sem er rukkað fyrir og er aðeins opinn einusinni til tvisvar á dag. Ég held að það yrði ekkert svakaleg ánægja með það ef að það yrði sett upp vegatálmar við litlu kaffistofuna og rukkað veggjald þar. Svo ég tali nú ekki um ef að það væri bara leyfilegt að keyra þar klukkan 8 um morguninn og svo aftur 4 um daginn...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 16:31:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt: Myndir að sjálfsögðu velja mig.

Væri gaman að sjá þessi gögn sem sýna fram á að þetta sé þjóðhagslega hagkvæmt, hvar get ég nálgast þau?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 18:03:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæti komið út hafgkvæmt ef við fengjum græjur einsog er verið að nota á kárahnjúkum til að bora, og starfsfólk sem fær ekki að semja í gegnum verkalíðsfélögin...

Herjólfur kostar náttúrulega fáránlega mikið í rekstri, og er að öllu leyti ógeðslegt farartæki sem fer fáránlega langa leið til fáránlega fárra manna...

Það fer að koma að því að það þarf að kaupa nýtt skip, og það kostar slatta, spurning hvort göng kosti meira en 3 skip, og reksturinn á þeim í framtíðinni?

Annars er þetta allt jafn heimskulegt í raun, eða það finnst mér allavega...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mberg


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 71
Staðsetning: Rassgötu 13
Canon EOS-1D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 20:40:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur.. þessi póstur þinn var mun heimskulegri heldur en nokkurtíman hugmyndin um göng til eyja Smile

Daníel: Ég veit svosum ekki hvar hægt er að nálgast þessi gögn en félagsvísindastofnun háskólans(æji eða hvað sem þetta heitir) gerði hana.

Þar fundu þeir út að um 600 bílar myndu fara um göngin á hverjum degi. Þar af 15 flutningabílar...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Feb 2005 - 23:08:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

noh, það er naumast...
afhverju segirðu það?

Ef dæmið lítur þannig út að endurnýjun á Herjólfi + viðhald og rekstrarkostnaður (þetta dót er ekki rekið með hagnaði) í X mörg ár verði dýrari heldur en göng með miklum stofnkostnaði en tiltölulega litlum rekstrarkostnaði á ári (þar verður dæmið líka _rekið_ með hagnaði, rétt einsog Hvalfjarðargöng og fyrirhugaður hálendisvegur).

Aaalllavega, ef þetta er þannig að Herjólfur í mörg ár sé álíka dýr eða dýrari en göng sem er dýrt að búa til, en hala inn peninga á móti, þá hlýtur að vera gáfulegt að skoða dæmið.

Fólk verður líklega aldrei sammála um hvort er rétt í þessu, enda gefa menn sér mismundandi forsendur.

en í alvöru, ekki segja að það sem aðrir skrifa sé heimskulegt án þess að rökstyðja það eða allavega benda á hversvegna.... það er sérstaklega heimskulegt að sleppa því vegna þess að þú færð ekkert sérstaklega skemmtilega umræðu uppúr því... - ef þú hefðir tildæmis skrifað eitthvað "gáfulegt" um þetta mál til þess að sýna fram á þína skoðun... Þá er umræðan miklu heibrigðari...

En ekki halda að ég sé einhver Eyjagangna-gaur, mér finnst bara asnalegt að eitthvað lið segi að hitt og þetta sé ómögulegt án þess einusinni að hafa spáð í því sjálft... ég veit ekki með þig, en sumt fólk virðist mynda sér skoðanir með því að hlusta á unglingaútvarpsstöðvar allan daginn, og lesa svo spjallborð á netinu, eða spjallið á DC++.

Kannski varstu bara að setja út á það að pósturinn sem slíkur hafi verið heimskulegur, þá biðst ég velvirðingar á því...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mberg


Skráður þann: 04 Des 2004
Innlegg: 71
Staðsetning: Rassgötu 13
Canon EOS-1D
InnleggInnlegg: 06 Feb 2005 - 14:38:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rólegur kaddlinn... meinti að mér fyndist asnaleg hugmyndin um 3 nýja herjólfa Wink Ekkert illa meint með þessu...

Það sem árni hefur verið að benda á er eins og völundur var að segja hérna að göngin verða rekin með hagnaði þegar búið er að borga skuldirnar og þá fer ríkið að græða í stað þess að borga milljónir króna á ári með herjólfi...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 06 Feb 2005 - 14:50:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég styð loftbelga hugmyndina...... Cool

enda samkvæmt útreikningum á það að vera ódýrasti og hagkvæmasti farkosturinn þarna á millli.....
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group