Sjá spjallþráð - Var að panta Canon dót. Takk fyrir hjálpina :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Var að panta Canon dót. Takk fyrir hjálpina

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 13:02:41    Efni innleggs: Var að panta Canon dót. Takk fyrir hjálpina Svara með tilvísun

Canon CA420EX 420EX TTL Flash
Sto-fen STOBC420EX #OM-EX Omni-Bounce for Canon 420EX
Canon CARC1 RC-1 Remote Controller
Canon CA50182EF Normal EF 50mm f/1.8 II Autofocus Lens
Lexar LECF80X1GB 1GB 80x CompactFlash Card
Lexar LERCFU2 CompactFlash Card Reader (USB 2.0)

Var að senda þessa pöntun áðan og bíð spenntur þangað til í næstu vikur þegar þetta kemur Very Happy Very Happy Very Happy

Vildi bara þakka öllum hérna fyrir hjálpina með valið ...
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 13:05:32    Efni innleggs: Re: Takk fyrir hjálpina Svara með tilvísun

Árni_Gunnar skrifaði:
Var að senda þessa pöntun áðan og bíð spenntur þangað til í næstu vikur þegar þetta kemur Very Happy Very Happy Very Happy


Uss, vertu ekki of spenntur, ég pantaði mitt drasl í síðustu viku og hef ekki enn fengið að lykta af því Twisted Evil

En flottur pakki, þú átt eftir að vera rosalega ánægður Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 13:59:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig hljómar verðið ?
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Árni_Gunnar


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 64
Staðsetning: Stokkhólmur, Svíþjóð
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 04 Feb 2005 - 14:09:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kkkson skrifaði:
Hvernig hljómar verðið ?


$ 790 með sendingarkostnaði ... inni í þessu er líka Nikon SB-800 flass fyrir poxy
_________________
arnigunnar.net | DPC
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group