Sjá spjallþráð - pappír fyrir prentara :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
pappír fyrir prentara

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 26 Sep 2006 - 13:18:47    Efni innleggs: pappír fyrir prentara Svara með tilvísun

Með hverju mælið þið?
Ég sækist helst eftir perlumöttum pappír.
Einhver minntist á Ilford um daginn...
Hver selur pappír á hagstæðum kjörum?
Eða getur einhver bent á góða heildsölu?

Ég er með Canon prentara Pixma iP6600D
(já, ég skilaði hp photosmart prentaranum...hann er drasl).
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 26 Sep 2006 - 13:48:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er bara ekki alltaf best að nota pappír frá sama framleiðanda og prentaranum? Ég er með Epson og Epson pappírinn kemur alltaf best út í honum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 26 Sep 2006 - 14:03:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Perlumattur frá Illford er eðalpappír að mínu mati. Fæst á þokkalegu verði í Ljósmyndavörum í Skipholti.
_________________
http://www.hallgrimur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 26 Sep 2006 - 16:31:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er með canon ip8500. nota ilford smooth pearl. frábær pappír og það er hægt að downloada prófíl á heimasíðunni þeirra fyrir prentarann þinn.
gott verð og frábær pappír. Glossy pappírinn frá þeim ekki nærri eins góður
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group