Sjá spjallþráð - Græjur í heimastúdíó? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Græjur í heimastúdíó?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Þorbjörg


Skráður þann: 30 Jún 2006
Innlegg: 4

Canon 350D
InnleggInnlegg: 23 Sep 2006 - 20:53:37    Efni innleggs: Græjur í heimastúdíó? Svara með tilvísun

Hæ hæ,

getið þið græjugaurarnir/gellurnar ekki gefið mér einhver ráð um, ef mig langar að setja upp smá stúdíó í bílskúrnum hjá mér, hvaða búnað ég ætti að kaupa til að gera þetta með sem minnstum tilkostnaði?

MBK
Þorbjörg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
River


Skráður þann: 10 Jún 2005
Innlegg: 269


InnleggInnlegg: 23 Sep 2006 - 21:12:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til dæmis þessi? ekki mjög dýr og virka fínt http://www.alienbees.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Sep 2006 - 21:52:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

River skrifaði:
Til dæmis þessi? ekki mjög dýr og virka fínt http://www.alienbees.com/


Hvernig var það voru þau kominn fyrir evrópskt rafmagn?
Sýnist þau eingöngu vera fyrir amerískt....
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
River


Skráður þann: 10 Jún 2005
Innlegg: 269


InnleggInnlegg: 23 Sep 2006 - 22:30:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
River skrifaði:
Til dæmis þessi? ekki mjög dýr og virka fínt http://www.alienbees.com/


Hvernig var það voru þau kominn fyrir evrópskt rafmagn?
Sýnist þau eingöngu vera fyrir amerískt....


Já eru líka til fyrir okkur ekki vandamál!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 23 Sep 2006 - 22:33:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

River skrifaði:
sje skrifaði:
River skrifaði:
Til dæmis þessi? ekki mjög dýr og virka fínt http://www.alienbees.com/


Hvernig var það voru þau kominn fyrir evrópskt rafmagn?
Sýnist þau eingöngu vera fyrir amerískt....


Já eru líka til fyrir okkur ekki vandamál!


Voru til fyrir okkar rafmagn en þeir hættu með það.

Ég get líka mælt með D-Lite 4 ljósum, alger snilld á góðum pening.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þorbjörg


Skráður þann: 30 Jún 2006
Innlegg: 4

Canon 350D
InnleggInnlegg: 23 Sep 2006 - 22:45:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvar fær maður þau? Og hvað kosta þau sirka?

Bolti skrifaði:
River skrifaði:
sje skrifaði:
River skrifaði:
Til dæmis þessi? ekki mjög dýr og virka fínt http://www.alienbees.com/


Hvernig var það voru þau kominn fyrir evrópskt rafmagn?
Sýnist þau eingöngu vera fyrir amerískt....


Já eru líka til fyrir okkur ekki vandamál!


Voru til fyrir okkar rafmagn en þeir hættu með það.

Ég get líka mælt með D-Lite 4 ljósum, alger snilld á góðum pening.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Sep 2006 - 0:37:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er líka hægt að notast við vinnuljós úr Byko og kaupa regnhlífar í Beco og festingu fyrir þær. Þá myndi ég taka lágmark 500w kastara eða stærri. Stór galli er að þeir verða alveg svaðalega heitir.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þorbjörg


Skráður þann: 30 Jún 2006
Innlegg: 4

Canon 350D
InnleggInnlegg: 24 Sep 2006 - 9:25:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Athuga það Smile Takk takk Very Happy

Ætla að fara að dunda mér við að setja upp smá stúdíó í bílskúrnum hjá mér

sje skrifaði:
Svo er líka hægt að notast við vinnuljós úr Byko og kaupa regnhlífar í Beco og festingu fyrir þær. Þá myndi ég taka lágmark 500w kastara eða stærri. Stór galli er að þeir verða alveg svaðalega heitir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 24 Sep 2006 - 10:56:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=76954
ég myndi byrja á að leigja ljósin hjá sje
þú getur betur séð hvað þú þarft eftir að prufa þau
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 24 Sep 2006 - 11:09:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þorbjörg skrifaði:
Hvar fær maður þau? Og hvað kosta þau sirka?

Bolti skrifaði:
River skrifaði:
sje skrifaði:
River skrifaði:
Til dæmis þessi? ekki mjög dýr og virka fínt http://www.alienbees.com/


Hvernig var það voru þau kominn fyrir evrópskt rafmagn?
Sýnist þau eingöngu vera fyrir amerískt....


Já eru líka til fyrir okkur ekki vandamál!


Voru til fyrir okkar rafmagn en þeir hættu með það.

Ég get líka mælt með D-Lite 4 ljósum, alger snilld á góðum pening.

Ég fann þessa fínu búð í Austurríki sem við Bolti pöntuðum okkar Elinchrom D-lite frá, http://www.foto-mueller.at
Það er líka hægt að panta þau frá Bretlandi en verðin í Austurríki voru hagstæðari (athugaðu að verðin á síðunni eru með 20% vsk sem þú sleppur við að borga en svo kemur auðvitað íslenski 24,5% vaskurinn ofan á). Stakt D-lite 4 er á sirka 32.000 kr. komið til landsins með vsk. en fyrir utan sendingarkostnað (sem var ekki mjög hár) en svo geturðu líka fengið D-lite 2 sem er helmingi aflminna en alveg eins að öllu öðru leyti á svona 24.000 kr. Það gæti verið sneddí að kaupa 2ja ljósa sett (mér nægði eitt ljós en Bolti tók 2) og þá held ég að 2x D-lite 2 ætti vel að duga fyrir það sem þú ert að pæla í.

Þessi ljós hafa verið að fá rosa góða dóma og ég get allavega mælt með þeim.
http://www.elinchrom.com/products/compacts/D-Lite/D-Lite_presse.pdf
http://www.elinchrom.com/products/compacts/D-Lite/D-Lite_presse_F2.pdf

Annars er ég sammála joberg með að það er sniðugast að leigja ljósin hjá SJE fyrst svona til að þú vitir hvað þú ert að fara út í.

Og keyptu þér líka einhverja lýsingarbók fyrir byrjendur - áður en þú kaupir ljós.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
River


Skráður þann: 10 Jún 2005
Innlegg: 269


InnleggInnlegg: 24 Sep 2006 - 12:52:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
River skrifaði:
sje skrifaði:
River skrifaði:
Til dæmis þessi? ekki mjög dýr og virka fínt http://www.alienbees.com/


Hvernig var það voru þau kominn fyrir evrópskt rafmagn?
Sýnist þau eingöngu vera fyrir amerískt....


Já eru líka til fyrir okkur ekki vandamál!


Voru til fyrir okkar rafmagn en þeir hættu með það.

Ég get líka mælt með D-Lite 4 ljósum, alger snilld á góðum pening.


Ég er nú ekki allveg viss að alienbees séu hættir með ljósinn fyrir 240v en það getur verið.Það er ekki mjög langt síðan ég bætti við ljósi,ég meilaði til þeirra,og fékk eitthvað númer frá þeim til að panta international ekkert mál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group