Sjá spjallþráð - Hreinsun á filter / linsu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hreinsun á filter / linsu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 11:40:21    Efni innleggs: Hreinsun á filter / linsu Svara með tilvísun

Er í lagi að nota venjulegan rúðuúða á filter / linsu (að framan) þegar maður vill hreinsa eða er mælt með því að nota eitthvað annað til að fjarlægja fingraför og kám?
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Solon Islandus


Skráður þann: 14 Okt 2005
Innlegg: 828
Staðsetning: Aarhus, Danmörku
H2
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 12:01:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

klúturinn er afar mikilvægur, t.d. klút fyrir gleraugu eða álíka, notaðu ekki klósettpapír eða viskustykki. Ég nota ekki nein efni til að þrífa linsur, ég anda á þær og pússa.
Ef þú ert ekki með UV fílter, þá er það góð kaup....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Att


Skráður þann: 11 Ágú 2006
Innlegg: 545

Canon
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 12:09:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EKKI NOTA TREFJAKLÚT

tildæmis á flatskjái er best að nota blautklúta eins og maður notar á rassa ungbarna og þurka á eftir með efnisbleiju hún er mjög mjúk efnis bleija væri best fyrir linsur EKKI Trefjaklúta það koma rákir eftir trefjaklútana og eru þá búnir að rispa linsuna Evil or Very Mad BESTA EFNISBLEIJU
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 12:19:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Att skrifaði:
EKKI NOTA TREFJAKLÚT

tildæmis á flatskjái er best að nota blautklúta eins og maður notar á rassa ungbarna og þurka á eftir með efnisbleiju hún er mjög mjúk efnis bleija væri best fyrir linsur EKKI Trefjaklúta það koma rákir eftir trefjaklútana og eru þá búnir að rispa linsuna Evil or Very Mad BESTA EFNISBLEIJU


ef trefjaklútar rispa linsurnar þínar þá er kominn tími til að fá sér alvöru linsur Twisted Evil

ég nota trefjaklúta og gleraugna hreinsivökva til að hreinsa mínar linsur og þær eru allar órispaðar !
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 13:16:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sem sagt taubleyjur frá Besta... ertu á prósentum hjá þeim? Twisted Evil Laughing
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 13:51:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það á ekki að nota neitt úr pappír. sama hvaða pappír það er, WC, Eldhúsrúllur, tissue, blautklúta eða nokkuð annað sem má fara í klósettið.

allar vörur úr pappír eru unnar úr timbri, það geta leynst trefjar í pappírnum sem er harðari en glerið og gæti mattað eða rispað glerið.

allar gerfiefnavörur eins og trefjaklútar, oþh, og náttúrulegar vörur eins og bómullarklútar eru í lagi sem linsuhreinsar.

bara EKKI þurrka ryk af linsunni með þurrum klút, rykið er oftast harðara en linsan, blása af henni fyrst og þurrka svo af með hreinsiefni eða vatni.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 14:01:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú, það er nú til pappír sem myndavéla framleiðendurnir senda frá sér. - svona lens tissues.

Hinsvegar er víst trikkið að taka blöðin, rúlla þeim upp, og rífa svo rúlluna í sundur, síðan tekurðun endann þar sem rifrildið er og þrífur linsuna.

Þrífðu linsuna _alltaf_ frá miðjunni, og út í kantana, mestur skíturinn situr í jöðrunum. ef þú gerir þetta á hinn veginn endarðu með megnið af skítnum á miðju glerinu, fyrir utan það hvað þú ýtir drullunni margfallt lengri vegalengd, og eykur þar með hættu á því að rispa glerin...
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 14:03:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Trefjaklútar eru æði misjafnir og t.d. eru klútarnir sem seldir eru í matvöruverslunum ekki hentugir. Silki eða trefjaklútar til að hreynsa gleraugu og sjónauka eru ágætir, t.d. hægt að fá góða zeiss klúta. Sjálfur hef ég verið að nota Lenspen sem virkar mjög vel á fingraför. Svo er ég með filtera á öllum linsunum þannig að ef eitthvað mikið drullumall kemur er einfaldlega hægt að skola þá undir krana.

Já og ef þú varst ekki að grínast Hallur, alls ekki nota rúðuúða, hann skemmir að öllum líkindum húðina framaná linsunni.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 10 Sep 2006 - 14:40:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ákvað að spyrja ykkur sem hafið reynsluna áður en ég færi að prófa svoleiðis æfingar. Takk fyrir leiðsögn, ég fer þá í Beco og kaupi það sem þarf... þegar ég verð aftur kominn með vinnu og laun... Sad
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group