Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 14:35:13 Efni innleggs: Ljósár 2006 - Skráning hafin |
|
|
Ljósár 2006
Eins og flestir vita gáfum við í fyrra út bókina Ljósár 2005. Þetta var skemmtilegt verkefni og heppnaðist að mestu leyti mjög vel.
Nú er komið að því að endurtaka leikinn og gefa út Ljósár 2006.
Margir hafa lýst yfir áhuga á þátttöku og þar að auki er stefnt að því að fá nafntogaðan gestaljósmyndara til að birta nokkrar myndir í bókinni.
Allt stefnir því í að bókin verði á 3. hundruð blaðsíður sem er tvöföldun á blaðsíðufjölda Ljósárs 2005.
Ritnefnd hefur tekið til starfa og leitar nú tilboða í prentun og vinnur aðrar grunnundirbúningsvinnu.
Ákveðið hefur verið að gefa bókina út í harðspjaldaútgáfu en reyna að draga hlutfallslega úr kostnaði með stærra upplagi (1000-1500 eint.)
Að öðru leyti verður hún með sama sniði og í fyrra, þ.e. 20x20 cm og prentað að 170g pappír.
Að öllum líkindum verða utanaðkomandi fengnir til að selja styrktarlínur sem birtar verða framarlega í bókinni. En ef einhver hefur áhuga á að selja styrktarlínur eða taka þátt í annarri markaðsstarfsemi þá er það að sjálfsögðu vel þegið. Hafið bara samband.
Til að skrá sig til þátttöku í Ljósári 2006 þarf að smella á myndina hér fyrir neðan.
.
Þáttökugjald verður 8.500 kr. og innifalið í því eru 5 eint. af bókinni.
Þátttakendum býðst síðan að kaupa auka eintök á kostnaðarverði (u.þ.b. 1500kr.) til 20. okt. Öðrum meðlimum ljosmyndakeppni.is mun líka bjóðast bókin á góðum kjörum.
Þátttakendur þurfa að vera búnir að skila öllu frá sér 20. okt. (myndir og aðrar upplýsingar)
Ef tímaáætlanir fara ekki mikið úr skorðum og útgáfa gengur vel er stefnt að því að halda útgáfupartí í kringum mánaðarmótin nóvember/desember. Þetta gæti þá líka verið nokkurs konar árshátíð ljosmyndakeppni.is. En þetta á eftir að koma betur í ljós. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Síðast breytt af sje þann 19 Sep 2006 - 0:38:22, breytt 2 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 14:53:17 Efni innleggs: |
|
|
þar sem ég tók ekki þátt í fyrra þá vantar mig upplýsingar í sambandi við bókina.. eins og öruglega mörgum öðrum...
hvað er margar myndir á mann ?
hver er stærð myndanna ?
hvaða prentupplausn á að vera ?
hvaða prentprófíl á að nota ?
hvaða reglur gilda um ramma og texta ?
hvaða upplýsingar þurfa að fylgja myndinni ?
í hvaða formati á að senda myndina, og hvernig (upload eða CD) ?
hvert á að senda myndina ?
og svo fyrir mig... hvað kostar styrktarlínan og hvað er hún stór ?
var sjálfur að spá í að auglýsa  _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bolti
| 
Skráður þann: 15 Nóv 2004 Innlegg: 5961 Staðsetning: Bakvið myndavélina Canon
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 14:57:55 Efni innleggs: |
|
|
Ég tek þátt.
Jólagjöf ársins í fyrra hjá mér  _________________
Hjalti.se Myndablog |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Eyberg Bifreiðastjóri | 
Skráður þann: 10 Feb 2005 Innlegg: 767 Staðsetning: Reykjavík
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 15:05:59 Efni innleggs: |
|
|
DanSig skrifaði: | þar sem ég tók ekki þátt í fyrra þá vantar mig upplýsingar í sambandi við bókina.. eins og öruglega mörgum öðrum...
hvað er margar myndir á mann ?
hver er stærð myndanna ?
hvaða prentupplausn á að vera ?
hvaða prentprófíl á að nota ?
hvaða reglur gilda um ramma og texta ?
hvaða upplýsingar þurfa að fylgja myndinni ?
í hvaða formati á að senda myndina, og hvernig (upload eða CD) ?
hvert á að senda myndina ?
og svo fyrir mig... hvað kostar styrktarlínan og hvað er hún stór ?
var sjálfur að spá í að auglýsa  |
Þar sem SEJ er að fara austur og hefur ekki mikin tíma þá er best fyrir þá sem hafa ekki hugmynd um eitthvað af því sem DanSig taldi upp hér að ofn er best að skoða þetta!
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewforum.php?f=20
Kveðja Eyberg _________________ Kveðja Eyberg
-----------------
www.flickr.com
www.redbubble.com
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 15:11:28 Efni innleggs: |
|
|
veljiði myndirnar sem þið hafið hug á að nota og svo koma bara meiri upplýsingar um þetta í næstu viku.
En mað eru mest 4 myndir á opnu.
Myndum verður skilað á jpg formi þjöppun 12
Ekki bæta við ramma á myndina.
Það verður gert sérstakt innsendingarform fyrir þetta í næstu viku. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| brynjarg
|
Skráður þann: 18 Jún 2006 Innlegg: 130 Staðsetning: Hafnarfjörður Nikon D70s
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 15:39:48 Efni innleggs: |
|
|
Hver/hverjir/hverjar setja bókina upp? _________________ Mbk. Brynjar |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gugga
| 
Skráður þann: 09 Mar 2005 Innlegg: 406 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 15:40:56 Efni innleggs: |
|
|
Hæ hó
Mig langar að vera með í þetta sinn
kveðja
Guðbjörg Harpa |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gugga
| 
Skráður þann: 09 Mar 2005 Innlegg: 406 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 15:46:17 Efni innleggs: |
|
|
Híhí
alltaf jafn fljótfær
kveðja
Gugga |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| LitlaEll Keppnisráð | 
Skráður þann: 05 Jún 2006 Innlegg: 905 Staðsetning: Fagra Ísland Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 15:56:20 Efni innleggs: |
|
|
Jæja, ég er búin að skrá mig og senda þér pening  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 16:04:41 Efni innleggs: |
|
|
brynjarg skrifaði: | Hver/hverjir/hverjar setja bókina upp? |
Þorgils (zorglob) sér um umbrot eins og í fyrra.
Stafrænsýn (notaninn) ætlar að CMYK myndirnar eða var búinn að bjóðast til þess og svo líklega Prentmet eða Oddi að prenta bókina. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| brynjarg
|
Skráður þann: 18 Jún 2006 Innlegg: 130 Staðsetning: Hafnarfjörður Nikon D70s
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 16:11:54 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | brynjarg skrifaði: | Hver/hverjir/hverjar setja bókina upp? |
Þorgils (zorglob) sér um umbrot eins og í fyrra.
Stafrænsýn (notaninn) ætlar að CMYK myndirnar eða var búinn að bjóðast til þess og svo líklega Prentmet eða Oddi að prenta bókina. |
Prufaðu að óska eftir tilboði frá Íslandsprent, þeir eru oft mjög ódýrir og ég hef haft góða reynslu af þeim þegar þeir hafa prentað fyrir mig. _________________ Mbk. Brynjar |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 16:17:48 Efni innleggs: |
|
|
Þeir gera bara ódýrar soft cover bækur. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hvítlaukurinn
| 
Skráður þann: 09 Mar 2005 Innlegg: 2107 Staðsetning: Reykjavik Canon EOS 10D
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 16:17:52 Efni innleggs: |
|
|
brynjarg skrifaði: | [Prufaðu að óska eftir tilboði frá Íslandsprent, þeir eru oft mjög ódýrir og ég hef haft góða reynslu af þeim þegar þeir hafa prentað fyrir mig. |
Þeir prentuðu fyrir okkur í fyrra og við töluðum líka við þá núna. Þeir eru mjög ódýrir en treystu sér varla í þetta útaf því að við ætluðum að hafa bókina í hörðum spjöldum núna. _________________ http://www.hallgrimur.net |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Aron Umræðuráð | 
Skráður þann: 27 Nóv 2004 Innlegg: 3859
Olympus OM-2N
|
|
Innlegg: 01 Sep 2006 - 16:19:22 Efni innleggs: |
|
|
kemur engin staðfesting á að maður sé búnað skrá sig ?
fyllti út .. kom bara eikkað flikk svo bara eins og ég þurfti að gera allt aftur. _________________ Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|