Sjá spjallþráð - FREISTANDI!! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
FREISTANDI!!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 10:06:45    Efni innleggs: FREISTANDI!! Svara með tilvísun

Rak augun í þessa áðan!!!

http://www.kassi.is/bluebox/product.asp?sku=3112005224655JRRDT15R72SR2JSE00L1RRU70GSC5MNE

Hvað getiði sagt mér um þessa linsu... það er eina sem ég veit lítið sem ekkert um?! Mynuði ekki flokka þetta undir góð kaup?!

Á reyndar eftir að fá að vita hver staðan er á vélinni, en fæ vonandi svar frá honum sem fyrst!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 10:09:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta kannsi filmu vél? Hvernig sé ég hvort þetta er fimla eða stafræn?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 10:20:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er er ekki Digital Rebel heldur Rebel K2 filmuvél Confused

Kv. Alli.

------------------------------------------------------------------
If something looks too good to be true,- it probably is.


Síðast breytt af AlliHjelm þann 01 Feb 2005 - 10:27:29, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 10:21:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

humm.. mig grunaði það!!! jæja... takk fyrir þaðWink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 10:27:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

híhí, ætli það hafi ekki einhver losnað við svona á okur verði bara vegna þess að þetta heitir rebel Smile

Svo fær gaurinn þetta heim og fær að vita að þetta er sko ekki digital. Laughing

væri fyndið að sjá svipin á þeim gaur Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 13:29:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða, djöfull eruði grænir drengir!

Auðvitað er þetta filmuvél, og alveg frábær sem slík! Kaupa kaupa Wink Very Happy

Okur hvað? Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 14:58:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

finnst lítið varið í þetta tilboð.. notuð á 25þ Confused

skoðaði þa BH kostar 19þ komin hingað ný Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 15:15:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dansig kjáni, prófaðu að bjóða gaurnum 20 þúsund og ég er viss um að hann taki því.

Þá ertu kominn með vélina á sama verði, engin bið, ekkert visa vesen, ekkert tollavesen.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 15:38:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona filmuvélar seljast varla í dag, þannig að hann myndi teljast heppin að fá 20þús nýkrónur. Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 15:48:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Dansig kjáni, prófaðu að bjóða gaurnum 20 þúsund og ég er viss um að hann taki því.

Þá ertu kominn með vélina á sama verði, engin bið, ekkert visa vesen, ekkert tollavesen.


er að bíða eftir EOS 5 frá totafoto Smile ..vonandi fer hún að koma Confused
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group