Sjá spjallþráð - er ég með of lélega vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
er ég með of lélega vél
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

á ég möguleika á að vinna
82%
 82%  [ 14 ]
nei
17%
 17%  [ 3 ]
Samtals atkvæði : 17

Höfundur Skilaboð
danni


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 9
Staðsetning: 109 rvk
sony cyber shot dsc-p34
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 17:39:28    Efni innleggs: er ég með of lélega vél Svara með tilvísun

ég var að skoða síðunna og ég sá að það er einhverjir rosa vélar sem er verið að tala um en ég er bara áhugamaður og á ekkert efni á allvöru myndavél en ég á Sony Siber-Shot DSC-p32 og mér fynst hún vera allveg fín en ég fæ minni máttarkend og ég er farinn að efast um að ég get lent í sæti þótt ég tek góða mynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 17:48:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög góða.
ekki myndavélinn heldur sjá sem er bakvið hana sem skiptir 90% máli
Smile
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
bjori


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 56
Staðsetning: Noregur
Nikon D70
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 18:05:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndavélin sem slík kemur málinu bara ekkert við.
Myndefnið er hinsvegar það sem skiptir öllu máli og hvernig þú tekur mynd af því.

Það er hinsvegar annað mál að þú ert mun frjálsari og ræður betur hvernig þú villt hafa myndina með betri vél.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 18:27:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það veit hver maður að það er vonlaust annað en að hafaf L Wink
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 18:34:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Auðvitað geta allir með einhverjar vélar tekið þátt í kepnunum.

Bara að hafa gaman að þessu

Ef við horfum á DPC þar sem öll flóran er til af vélum, þá er rosalega misjafnt hvaða vélar eru að vinna þar en myndavélar eins og Ixus og Sony vélarnar eiga alveg góð stig.

Eins og ég segji, ekki hlusta á græjju hommana á þessu boardi, taktu bara skemtilegar myndir, gerðu allt sem þú getur og þá muntu hafa gaman að þessu.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
andrim


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 178


InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 20:06:37    Efni innleggs: Re: er ég með of lélega vél Svara með tilvísun

danni skrifaði:
ég var að skoða síðunna og ég sá að það er einhverjir rosa vélar sem er verið að tala um en ég er bara áhugamaður og á ekkert efni á allvöru myndavél en ég á Sony Siber-Shot DSC-p32 og mér fynst hún vera allveg fín en ég fæ minni máttarkend og ég er farinn að efast um að ég get lent í sæti þótt ég tek góða mynd.


Það er alveg hægt að taka góðar myndir með þessari vél eins og "hæg tekk" græjunum. Hún leyfir þér kannski ekki allt en þá er bara að vinna sig framhjá því, þ.e. ef hægt er. Skiptir mestu að þú vitir hvað þú átt að gera í hvert og hvert skipti.
Hér eru t.d. myndir teknar á þessa vél á DPC vefnum.
Margar mjög góðar og meira að segja ein sem hefur unnið til verðlauna.
http://www.dpchallenge.com/camera.php?CAMERA_ID=543
_________________
Kv.
Andri Már

Is it possible to put an end to a form of a human behavior, which has existed throughout history, by means of photography?
James Nachtwey
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 22:38:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Menn hafa verið að taka geggjaðar myndir í 200 ár og það með undarlegustu græjum. Þannig að þú getur án nokkurs vafa búið til geggjaðar myndir með henni ef að þú hefur hæfnina. dýrari vélar hjálpa kannski en eru rosalega langt frá því að vera aðal issuið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 22:43:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst að myndir eiga að vera bannaðar í þessum keppnum ef græjurnar kosta ekki 200+ þús!

Ég meina, þúst, græjur undir 200 þús gera bara rusl myndir sem ég myndi ekki einu sinni setja í heimilialbúmið mitt!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 07 Des 2004 - 22:59:46    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

Malt kann greinilega ekki að taka góðar myndir nema með +200.000 kr græju Smile
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 08 Des 2004 - 0:02:19    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
Malt kann greinilega ekki að taka góðar myndir nema með +200.000 kr græju Smile

Ég held að Malt hafi verið kaldhæðinn... (eða vona það amk) Smile
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Des 2004 - 0:56:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm... En við erum líka að passa okkur á hræsni...

Hvers vegna fékk ég mér DSLR?

1) Myndgæði.
2) Miklu náttúrulega notendaviðmót Smile
3) Meiri sveigjanleiki þegar að það kemur að linsum.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 08 Des 2004 - 1:03:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:

Hvers vegna fékk ég mér DSLR?

1) Myndgæði.
2) Miklu náttúrulega notendaviðmót Smile
3) Meiri sveigjanleiki þegar að það kemur að linsum.


er röðuninn hjá þér ekki :

1) Meiri sveigjanleiki þegar að það kemur að linsum.
2) Meiri sveigjanleiki þegar að það kemur að linsum.
3) Meiri sveigjanleiki þegar að það kemur að linsum.
4) Myndgæði
6-9) Miklu náttúrulega notendaviðmót Smile

Twisted Evil
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Des 2004 - 1:09:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Júbb, það er kannski hægt að segja það, frekar erfitt að fá 500 mm linsu fyrir prosumer.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 08 Des 2004 - 2:18:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Jamm... En við erum líka að passa okkur á hræsni...

Hvers vegna fékk ég mér DSLR?

1) Myndgæði.
2) Miklu náttúrulega notendaviðmót Smile
3) Meiri sveigjanleiki þegar að það kemur að linsum.

Má ég líka?
1. Alvöru viewfinder
2. linsur
3. ég er með lítið typpi Wink
Myndgæðin úr 6MP prosumer og 6MP DSLR í dag eru í 90% tilfella svipuð.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Des 2004 - 2:37:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ástæðan...70-200 f/4L við 200mm @ f/5.0 @ 1/320 sek.

Þetta er 100% crop og með sama og engri eftirvinnslu.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group